ESB-umsókn ekki á dagskrá Erlent | mbl.is | 31.8.2012 | 16:52 Haft er eftir varaformanni norska Verkamannaflokksins, Helgu Pedersen, á fréttavefnum Abcnyheter.no að flokkurinn hafi lagt allar fyrirætlanir á hliðina um að setja aðild að Evrópusambandinu á dagskrá í Noregi.
Þingkosningar fara fram í landinu á næsta ári. Pedersen fer einnig fyrir nefnd innan Verkamannaflokksins sem hefur það verkefni með höndum að semja drög að stefnu flokksins fyrir kjörtímabilið 2013-2017.
Aðspurð um það hver afstaðan til ESB sé í drögunum segir hún hana vera óbreytta en þar er ekki kallað eftir því að sótt verði um aðild að sambandinu. Ég held að það sé breið samstaða um það í stefnumótunarnefndinni að ekki sé ætlunin að sækjast eftir aðild að ESB fyrr en það hefur orðið viðvarandi breyting í afstöðu fólks, segir Eskil Pedersen, formaður ungliðahreyfingar Verkamannaflokksins, AUF.
Ég tel að það sé heimskulegt að gera ESB-aðild að deiluefni núna. Pedersen segir ennfremur að Verkamannaflokkurinn geti ekki horft framhjá því að mikill meirihluti Norðmanna sé andvígur aðild að ESB. Það væri ekki stuðningsmönnum aðildar í hag að setja málið á dagskrá núna. ESB verði fyrst að leysa þau vandamál sem það sé að glíma við og vísar þar til efnahagserfiðleikanna innan sambandsins.///////Þetta er hárr rétta hjá Norðmönnum að gera ,og við eigum einnig að hætta við þetta frumhlaup strax ekki fara lengra ,als ekki,Norðmen sjá engan hag þarna og það gerum við ekki heldur!!!!/Halli gamli
ESB-umsókn ekki á dagskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Halli minn. Það er ekki nokkur rökrétt né réttlát hugsun á bak við inngöngu í bandalag sundrungar, sem ESB í raun er. Rökin fyrir réttlætingu ESB-inngöngu eru ó-lýðræðisleg og kúgandi.
Ég er ekki að segja að allt sé gott á Íslandi eins og staðan er í dag, síður en svo. En að ganga í stjórnlaust og fallandi bandalag mun ekki standast raunverulega réttlætis/laga/lýðræðisskoðun.
Það er undarlegt að einhverjir velji að horfa fram hjá því óréttlæti.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 31.8.2012 kl. 18:07
Þakka innlitið kæra vinkona við erum kannski ekki mest spennandi í blogginu af þvi að við eum sammá um að ktítisér alt sem aflaga fer í Þjóðmálum og löggæslumálum!!!Kveðja
Haraldur Haraldsson, 1.9.2012 kl. 17:17
Einmitt Halli. Nauðsynleg gagnrýni þykir ekki nógu spennandi, og fólki á Íslandi og víðar í veröldinni hefur verið kennt að sannleikurinn sé neikvæður, og ekki megi vera svona neikvæður.
Þeir eru útskúfaðir hjá risafjölmiðlunum, sem segja sannleikann.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.9.2012 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.