Hálfnaðir með Sporðöldulónsstíflu Innlent | mbl | 2.9.2012 | 20:41 Stíflan við Sporðöldulón er orðin fimmtán metra há, sem er helmingurinn af því sem koma skal en stíflan er hönnuð 30 metra há.
Vinna við virkjunina gengur vel.
Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV í kvöld.
Sporðöldulón verður alls um sjö ferkílómetrar að flatarmáli, en með stíflunni verða Köldukvísl og Tungnaá stíflaðar og vatninu veitt til Búðarhálsvirkjunar sem er í smíðum.
Aðveitugöng að stöðvarhúsinu fara gegnum Búðarhálsinn og verða um fjögurra kílómetra löng. Áætlað er að Búðarhálsvirkjun verði komin í rekstur fyrir árslok 2013 en áætlað afl virkjunarinnar er um 95 MW og orkugeta verður allt að 585 GWst á ári.
Virkjunin er sú sjötta á Þjórsár- og Tungnaársvæði, en fyrir eru þar Búrfellsvirkjun, Sigölduvirkjun, Hrauneyjafossvirkjun, Sultartangavirkjun og Vatnsfellsvirkjun./////Svona raðvirkjanir eru bestar, að nýta sama vatnsfallið oft,þetta var byrjunin þegar sogsvirkjanirnar 3 voru byggðar!!! það er ekki hægt að gera þetta betur,og þetta ættum við einnig að gera í Þjórsá ekki spurning ,það er að segja ,ef við getum selt orkuna á nógu góðu verði ,sem maður heldur að sé öruggt!!!/Halli gamli
Hálfnaðir með Sporðöldulónsstíflu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:31 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.