4.9.2012 | 13:22
Fljúgandi smalar tóku bensín í Bjarkalundi///Kannski framtíðin???
Fljúgandi smalar tóku bensín í Bjarkalundi Innlent | mbl.is | 4.9.2012 | 12:44 Langt er síðan fjórhjólið byrjaði að veita hestinum samkeppni sem þarfasti þjónninn í smalamennsku en sjaldgæfara er að smalar séu á flugvélum.
Það gerðist samt á sunnudag þegar Þórður Valdimarsson og Óli Öder komu í heimsókn á Stað í Reykhólasveit á fisflugvélinni TF 151 Þeir mættu einmitt þegar var verið að undirbúa smölun í eyjunum fyrir framan Stað og Árbæ og drifu sig með til aðstoðar.
Smölunin í eyjunum er upphaf smalamennskutímans á Stað og Árbæ. Frá þessu segir á Reykhólavefnum. Farið var á tveimur hestum út í eyjar en Þórður og Óli svifu yfir, tóku statusinn og létu vita hvar kindur voru og hvar ekki.
Þetta var mikill sparnaður og skemmtileg tilbreytni í smölun, kindurnar tóku vélinni vel, enda ekki mikil hávaði af henni, og runnu létt heim, segir Eiríkur Snæbjörnsson bóndi á Stað, í viðtali á Reykhólavefnum. Tveir hópar fundust sem vélin gat sameinað og þá tóku við hestar og hjól sem ráku féð heim.
Þegar eyjarnar framan við Stað og Árbæ eru smalaðar er farið á fjöru, þar sem hægt er að fara um sjö kílómetra út í eyjar. Þessi nýjung getur sparað mikinn tíma og sérstaklega í eftirleitum. Aldrei að vita nema svona vél kíki við aftur, segir Eiríkur á Stað. Og ekki var vandamál með bensínið á vélina. Þeir félagar lentu einfaldlega á planinu við Hótel Bjarkalund og tóku bensín eins og sjá má á myndum með fréttinni á Reykhólavefnum.//////////Kannski er þetta framtíðin??? en við vissar aðstæður er þetta mjög flott og gott!!!Þetta mun spara mörg sporinn!!!!/Halli gamli
Fljúgandi smalar tóku bensín í Bjarkalundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:18 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.