Skora á þingflok

Skrora á þingflokkinn að endurskoða ákvörðunina Innlent | mbl.is | 4.9.2012 | 16:58-
Félög ungra sjáfsæðismanna í Suðurkjördæmi skora á þingflokk Sjálfstæðisflokksins að endurskoða þá ákvörðun sína að skipta um þingflokksformann í ályktun sem send hefur verið til fjölmiðla.
Segja félögin ákvörðunina ótrúlega á þessum tímapunkti.
Eins og mbl.is hefur greint frá var ákveðið á fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins í Valhöll í dag að Illugi Gunnarsson tæki við stöðu þingflokksformanns af Ragnheiði Elínu Árnadóttur.
Illugi er þingmaður fyrir Reykjavíkurkjördæmi suður en Ragnheiður Elín er þingmaður Suðurkjördæmis
. Að ályktuninni standa félög ungra sjálfstæðismanna í Hveragerði, Vestmannaeyjum, Reykjanesbæ, Árnessýslu, Grindavík, Rangárvallasýslu, Hornafirði, Garði, Sandgerði og Vogum
Ályktunin í heild: Ungir sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi harma þá ótrúlegu ákvörðun þingflokks Sjálfstæðisflokksins að skipta um þingflokksformann flokksins.
Það vekur furðu að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hafi ákveðið á þessum tímapunkti að gera breytingar á þingflokksformanni, sérstaklega í ljósi þess að Suðurkjördæmið er sterkasta vígi Sjálfstæðisflokksins nú um stundir.
Félög ungra sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi skora á þingflokkinn að endurskoða þessa ákvörðun með hliðsjón af því að nú þegar eru bæði formaður og varaformaður flokksins úr kjördæmum á höfuðborgarsvæðinu.///////Það virðist ekki vera sátt um þessa breytingu ,og það ekki gott ,var ekki búið að ræða þetta við viðkomandi sem kvarta þarna áður!! eða er þetta einhver feluleikur??sem ekki á að vera meðal oss!!Ég segi fyrir mitt leyti að ef þetta skapar óánægju í einu af okkar stærsta kjördæmi er það slæmt,en ég er i raun hlynt þessum báðum til að stunda þetta starf og bæði er mjög hæf,en ég hefi smá eftirþanka um það sem ég sagði í blöggi áður,að ég vildi Ílluga sem er mjög góður ,en það er þingflokkurin sem ræður að ég held,og þar við situr/Halli gamli
![]() |
Skora á þingflokkinn að endurskoða ákvörðunina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1047528
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.