4.9.2012 | 18:09
Arsenal getur ekki slegist við Chelsea og City/Satt" kapp er best með forsjá" segir máltækið!!
Arsenal getur ekki slegist við Chelsea og City Íþróttir | mbl.is | 4.9.2012 | 17:35 Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, segir að félagið eigi ekki möguleika á að keppa um leikmenn við fjársterkustu félögin í ensku úrvalsdeildinni sem liðið er að slást við um toppsætin ár eftir ár.
Arsene Wenger hefur fjármuni til umráða fyrir leikmannakaup en það eru takmarkanir á því. Við getum ekki eytt 50 milljónum punda í einn leikmann. Ég tel að Stan Kroenke (aðaleigandi Arsenal) muni aldrei setja sömu peninga í kaup á mönnum og Roman Abramovich og Sheikh Mansour gera hjá Chelsea og Manchester City," sagði Hill-Wood í viðtali í blaðinu Evening Standard í dag.
Þannig vill hann ekki reka félag og sem betur fer skilur Arsene það, enda með gráðu í hagfræði frá háskólanum í Strasbourg. Hann veit hvernig á að reka félag. Mörgum stuðningsmönnum gremst þetta en félögin þurfa að vera sjálfbær í sínum rekstri.
Við ætlum ekki að fara á hausinn eins og nokkur velþekkt félög hafa gert. Rangers er víti til varnaðar fyrir alla. Þeir eyddu meiri fjármunum en þeir áttu," sagði Hill-Wood og vísaði til gjaldþrots skoska félagsins fyrr á árinu. Hann telur að eftir sem áður geti Arsenal hæglega orðið enskur meistari í vetur.
Við eigum fína möguleika á að slást um meistaratitilinn og ég sé enga ástæðu til að ætla annað en að við getum unnið hann í vetur. Stjórn félagsins hefur engar áhyggjur þó við höfum ekki unnið titil frá 2005.
Það yrði frábært að vinna en það er ekki auðvelt. Sjáið bara Liverpool sem hefur ekki unnið titilinn í meira en 20 ár. Við erum mjög metnaðarfullir og viljim vinna.
Ef við höfum ekki milljarða í olíupeningum til að slá um okkur með, verðum við að gera það öðruvísi. Það reynum við, með því að byggja upp lið á hæfileikaríkum leikmönnum," sagði stjórnarformaðurinn.//////Svona ætti að reka knattspyrnufélög!!! ekki spurning,en ekki hafa alltaf milljara í olíupengum og öðrum peningum!!! til að bakka hlutina upp,þetta á að bera sig ekki spurning!!!,og það veit Stjórnarformaðurin og veit stjórinn Wenger með háskólagráðu i hagfræði,og þetta er til fyrirmynar að mínu mati!!og við skulum bara sína það að þetta er hægt/Halli gamli
Arsenal getur ekki slegist við Chelsea og City | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1046584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.