7.9.2012 | 12:10
Áhyggjur af fáum ákærum/Þetta þurfa allir að hafa í huga!!!!!
Áhyggjur af fáum ákærum Innlent | mbl.is | 7.9.2012 | 11:50 Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna hefur áhyggjur af því hversu fá mál vegna kynferðisofbeldis gegn börnum fari fyrir dómstóla og að enn færri leiði til sakfellingar.
Stjórnvöld ættu að tryggja tafarlausa rannsókn á málum sem tilkynnt er um, og að ofbeldismenn hljóti makleg málagjöld.
Í nýlegu áliti mannréttindanefndarinnar er áhyggjum lýst af því að tilkynningar til barnaverndarnefnda um kynferðisofbeldi gegn börnum verði ekki til þess að ákæra er gefin út á hendur ofbeldismanninum.
Meðal þess sem lagt er til að gert verði, er að auka fræðslu til kennara og annarra sem vinna með börnum, en einnig heilbrigðisstarfsfólks, lögreglumann og lögmanna./////////Þetta eru orð í tíma töluð !!!og taki það hver til sín og skoða þetta,það þarf að fylgja þessu eftir um allan heim,Börn eru okkar besta sem við eigum og ,við öll hvar sem við erum verðum að vernda þau!!! frá öllu !!perrum einnig/Halli gamli
Áhyggjur af fáum ákærum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjartanlega sammála.
Börn þarf að vernda umfram allt, og jafnvel ef hallar á rétt fullorðinna. Það sem er í húfi er svo miklu mikilvægara. Til er gömul lagasetning,
"better that ten guilty persons escape than that one innocent suffer"
En þá er spurningin betra fyrir hvern? Í þessu tilviki þá er svo mikið í húfi að gera þarf sérstakar ráðstafanir til að koma í veg fyrir þjáningu barna.
Jonsi (IP-tala skráð) 7.9.2012 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.