Fyrsta verk að stöðva viðræðurnar Innlent | mbl.is | 16.9.2012 | 18:51 Fyrsta verk Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, í Evrópumálum fari svo að hann leiði ríkisstjórn landsins að loknum þingkosningunum næsta vor verður að stöðva viðræðurnar um inngöngu Íslands í Evrópusambandið.
Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Bjarni sagði að hann myndi fylgja þeirri stefnu sem samþykkt hefði verið á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokksins haustið 2011 en þar er gert ráð fyrir því að hlé verði gert á viðræðunum og þær ekki hafnar aftur nema með samþykki meirihluta kjósenda í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Þá sagði hann að í aðdraganda slíkrar kosningar myndi hann leggja til að viðræðunum yrði slitið.
Þorgerður útskýrir ummælin sín??
Bjarni var ennfremur spurður út í þau ummæli Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, fyrrverandi varaformanns Sjálfstæðisflokksins, nýverið þess efnis að flokkurinn mætti ekki verða Teboðshreyfing Íslands en þar vísaði hún til hægrisinnaðrar stjórnmálahreyfingar í Bandaríkjunum sem kallast Tea Party Movement.
Bjarni sagði að Þorgerður yrði að útskýra ummæli sín enda ætti það starf sem fram færi innan Sjálfstæðisflokksins ekki samleið með þeirri hreyfingu sem hann tók undir að væri öfgahreyfing./////Já það er bara svo að þessu verður bara svarað af fjöldanum sem sat landsfundin,auðvitað er þetta umdeilt alstaðar en meirihlutinn er ekkert smá sennilega 70% ef rétt er farið í það!!!En að setja Þetta +i algjört frost er alveg rétt,við sjúm bara eftir peningunum sem í þetta hafa farið,þeim hefði verið hægt að verja betur!!eins og mikið fleiru!! En við eigum eftir að hlusta betur á allan þáttin,en þetta er gott tillag í það sem hann mundi gera ef hann verður næsti Forsætisráherra og svo auðvitað koma hjólunum undir þjóðfélagið///Halli gamli
Fyrsta verk að stöðva viðræðurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
Halli. Við megum ekki gleyma því að siðblinda viðskipta-elítan á Íslandi sér eiginhagsmuni í því að tengjast EES-ESB-fjórfrelsis-banka-svikaelítunni enn meir en fyrr.
Bjarni er bara peð á taflborði svika-viðskipta-elítunnar.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.9.2012 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.