18.9.2012 | 21:42
Sex punktar um leiki ensku liðanna/Þetta var fyrir leikina:En Arsenal vann 1-2 og Real Madrid vann 3-2 !!!!
Sex punktar um leiki ensku liðanna Íþróttir | mbl.is | 18.9.2012 | 10:40 Meistaradeildin fer af stað í kvöld og eru tvö ensk lið í eldlínunni. Arsenal heimsækir Frakklandsmeistara Montpellier
og Manchester City er í heimsókn hjá Real Madrid.
Tölfræðisíðan Infostradalive hefur tekið saman áhugaverðar staðreyndir um leikina í kvöld þar sem meðal annars kemur fram að Arsenal hefur aldrei tapað útileik í Frakklandi.
Hér að neðan má sjá sex punkta um leiki ensku liðanna í kvöld en fleiri staðreyndir um alla leiki kvöldsins má lesa hér. Montpellier - Arsenal -Arsenal hefur aldrei tapað Evrópuleik í Frakklandi.
Liðið hefur unnið fimm leiki og gert fjögur jafntefli. Aftur á móti hefur Arsenal tapað tveimur úrslitaleikjum í Evrópukeppnum í Frakklandi.
Árið 2006 tapaði Arsenal fyrir Barcelona, 2:1, í úrslitum Meistaradeildarinnar í París og 1995 tapaði liðið fyrir Real Zaragoza í Evrópukeppni bikarhafa, einnig í París. -Alls hefur Arsenal spilað 18 sinnum við frönsk félög í Evróukeppnum og aðeins tapað tvívegis. Í bæði skiptin var það í Meistaradeildinni og þá á heimavelli.
Arsenal tapaði gegn Auxerre, 2:1, í riðlakeppninni 2002 og 1:0 gegn Lens 1998. -Þetta er 15. árið í röð sem Arsenal tekur þátt í Meistaradeildinni.
Aðeins Real Madrid (16) og Man. United (17) hafa spilað lengur samfellt í Meistaradeildinni.
Real Madrid - Manchester City -Real Madrid hefur alltaf komist upp úr riðli í Meistaradeildinni eða 16 sinnum.
Engu öðru lið hefur tekist það en næst kemur Chelsea sem hefur 10 sinnum komist upp úr riðli.
-Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk í síðustu fimm leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni geng Manchester City þegar hann var leikmaður Man. United.
Hann fékk fjögur rauð spjöld á sínum tíma í Manchester, tvö þeirra í leik gegn City. -Sergio Agüero spilaði 10 sinnum fyrir Atlético Madrid gegn Real Madrid. Hann var aldrei í sigurliði (0-3-7) og skoraði ekki nema þrjú mörk í þessum tíu leikjum./////Spánnar ganga ekki alltaf eftir en oft ég horfi á 2 leiki bara með öðru auganu R.M.3 M.C.2 og svo Arsenað og þar var hart bariðst og eiginlega stundum í rest var Arsenað i nauðvörn stundum en vörin og markmaður stóðu sig vel,og eiginlega allt liðið,en Frakkarnir eru sterkir ekki spurning,áfram samt Arsenal!!/Halli gamli
Sex punktar um leiki ensku liðanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1046584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.