4-6 sinnum hærri laun í Noregi Innlent | mbl.is | 20.9.2012 | 21:20 Ítrekaðar atlögur hafa verið gerðar að vinnuumhverfi heimilislækna frá hruni og þurfa þeir að vera í stöðugri vörn.
Lækkun á launum þeirra frá vorinu 2009 hefur ekki gengið til baka og þeim bjóðast 4-6 sinnum hærri laun í Noregi. Læknar sitja nú á fundi um launakjör og ástandið í Tilefni fundarins er launahækkun sem velferðarráðherra bauð forstjóra Landspítalans í ágúst, en hann ákvað að hafna í gær. Almennrar óánægju gætir meðal lækna og má heyra á framsögum og umræðum á fundinum að þeir telji að
kominn sé tími á breytingar. Gunnlaugur Sigurðsson heilsugæslulæknir flutti fyrstu framsöguna á sameiginlegum félagsfundi Félags almennra lækna og Læknafélagi Reykjavíkur í kvöld. Hann sagði hætt við því að Noregur og Svíþjóð gætu tekið við öllum íslenskun heilsugæslulæknum á einu bretti, og jafnvel oftar en einu sinni.
Gunnlaugur nefndi dæmi af sjálfum sér þegar hann flutti aftur heim til Íslands eftir störf á heilsugæslu í Noregi. Við þann flutning lækkaði hann í dagvinnulaunum um 70% og var það þó fyrir nokkrum árum þegar gengismunur var minni en nú. Gunnlaugur sagði að laun heilsugæslulækna í Noregi væru 4-6 sinnum hærri en hér.
Því er ekki furða þótt Skandinavía heilli, þar sem hægt er að vinna helmingi minna og hafa helmingi hærri laun, sagði Gunnlaugur. Hann benti þó á að það væri meira en launin ein sem toguðu íslenska lækna burt frá landinu.
Mjög margir íslenskir læknar hafi fullmenntað sig í Skandinavíu, hafi þar lækningaleyfi og tengslanet. Þar hafi þeir kynnst öðrum og betri aðbúnaði en hér sé við lýði. Eftir þá reynslu væru þær síður ánægðir þegar og ef þeir snúa til baka enda kjósi margir nú að gera það ekki enda mikil eftirspurn eftir þeim úti. Það er spurning hvort við séum ekki farin að mennta heimilislækna fyrir útlönd, sagði Gunnlaugur./////////Það eru bara læknar sem hafa svona laun í Noregi iðnaðarmenn einnig!!!en þetta er vandamál,sem við getum aldrei leyst svo vel sé!!en aðbúnaðinn er hægt að bæta og laun að vissu marki, Byrja á heilugælunni fyrst mjög aðkallandi!!hún er fyrsta laustnn okkar sjúklinga!!byggja nýjan Lanspítala í áföngum nota þá eldri á meðan,og tækja þá upp,með þvi að nota það svo í þann nýja,en hann þarf ekki að vera svona hervirki eins og búið er að teikna,svona helmingi mynni,en uppá 10 hæðir,ekki minna,þetta væri nóg næstu 25 árin og vel það!!!þá kemst hann þarna fyrir á lóðinni sem er þarna fyrir,og ekkert meira rask!!!!//Halli gamli
4-6 sinnum hærri laun í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski kominn tími til að hætt að mennta lækna hér á landi og leyfa þeim að borga þetta sjálfir. Við getum auðvitað líka reynt að lokka hingað til lands erlenda lækna sem tilbúnir eru til þess að leggja á sig eitthvað erfiði.
J.
Jonsi (IP-tala skráð) 21.9.2012 kl. 09:52
þetta er einmitt það sem ég var að hugsa, að læknar eru ekkert einir um að það hefur verið ráðist á kjör þeirra hér á landi, það er búið að vera skipuleg árás á almenning og gert í því að halda niðri kaupi og kjörum, með hjálp verkalýðsfélagana sem vinna fyrir mafíuna.
GunniS, 21.9.2012 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.