25.9.2012 | 00:34
Vilja óbreytta rammaáætlun/Ekki spurning það viljum við öll sem vilju framfarir!!!
Vilja óbreytta rammaáætlun Innlent | mbl.is | 24.9.2012 | 22:34 Þingflokkur sjálfstæðismanna á ALþingi hefur lagt fram frumvarp þar sem gert er ráð fyrir að ráðherra leggi tillögur verkefnisstjórnarinnar fram óbreyttar á Alþingi í formi tillögu til þingsályktunar.
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að umhverfisráðherra leggi fram að nýju tillögu um vernd og nýtingu orkukosta, en tillaga þessa efnis var ekki útrædd á síðasta þingi. Búið er að vinna að þessari áætlun í mörg ár, en sérstakri verkefnisstjórn um rammaáætlun var falið að vinna að áætluninni.
Í skýrslunni raðaði verkefnisstjórnin virkjunarkostum í samræmi við niðurstöður og niðurröðun faghópa á grundvelli faglegrar vinnu og samráðs. Verkefnisstjórnin flokkaði virkjunarkostina ekki líkt og kveðið er á um í lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, enda var verkefnisstjórninni ekki falið að gera tillögu að slíkri flokkun.
Eftir skil hennar fór því í gang ógagnsætt ferli við flokkun virkjunarkosta þar sem ekki var að öllu leyti byggt á niðurstöðum verkefnisstjórnarinnar heldur virðist ráðherra hafa látið pólitísk sjónarmið ráða för. Þarna urðu skil í því faglega ferli sem fram að því hafði einkennt alla vinnu að rammaáætluninni, segir í greinargerð með frumvarpi sjálfstæðismanna.
Þingmennirnir segja brýnt að tryggja að sátt ríki um ákvarðanir um verndun og nýtingu landsvæða og orkuauðlinda. Er það í samræmi við stefnu stjórnvalda sem til margra ára hefur verið að byggja ákvarðanatöku um vernd og orkunýtingu á faglegum forsendum.
Sú var mörkuð árið 2003 í stjórnartíð Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og var síðar staðfest árið 2007 í stjórnartíð Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar þegar ákveðið var að skipuð yrði fagleg verkefnisstjórn fyrir vinnu við 2. áfanga rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða.
Sú stefna hefur falið í sér að hinar faglega unnu niðurstöður og tillögur yrðu lagðar fyrir Alþingi. Þeirri stefnu var ekki fylgt til enda og því ljóst að grípa þarf inn í ferlið með lagabreytingu til að tryggja að faglega sé staðið að gerð verndar- og orkunýtingaráætlunar
. Sjálfstæðismenn leggja því til að ráðherra leggi tillögur verkefnisstjórnarinnar fram óbreyttar á Alþingi í formi tillögu til þingsályktunar. Þannig sé tryggt að við ákvörðun um verndun og um orkunýtingu sé byggt á faglegum grundvelli, vísindalegum gögnum, gagnsærri aðferðafræði og þeirri miklu og ítarlegu vinnu sem síðasta verkefnisstjórn um rammaáætlun hefur innt af hendi og fær nú tækifæri til að ljúka./////Hvað hljómar daglega í okkar eyrum!!,vantar pening í þetta og hitt :sérstaklega Heilsugærslu allri !!heldur flestu í því+ og forvarnir!!! og svo atvinnu !!og að borga niður skuldir!! ekki bara ríkið sem skuldar svo að það fara 90 milljarðar í vexti á ári heldur heimilin i landinu og fyrirtækin!!svo reka menn upp stór augu þegar okkar flokkur með Foringja í forsvari vill breyta rammaáættlun sem á að stopp allt,er nema von að þetta brenni á okkur sem horfum á þetta i réttu ljósi ekki þessum eylífa þrönga hugsunarhætti að friða allt nema sjálfan sig!!!í alvöru talað er þetta það eins sem getir komið okkur í plús aftur og við getum skapað en ekki gengið á alla hluti ein og þessi ríkisstjórn gengur að öllu hálf dauðu!!!!/Halli gamli
Vilja óbreytta rammaáætlun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það væri óskandi að þessi upphafs rammaáætlun sem Bjarni talar um nái fram að ganga svo það verði hægt að starta hjólum atvinnulífsins almennilega í gang, ekki veitir af og eitt er á hreinu að það er engin annar innan Alþingi að hugsa þessa hluti og er það sorglegt fyrir okkur Íslendinga að svo sé...
Mikið verður gott að fá Sjálfstæðisflokkinn aftur við stjórn verð ég bara að segja Haraldur...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.9.2012 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.