25.9.2012 | 12:41
Trúnaðarskjali lekið til Kastljóss/Sprengjum mun verða kastað fram að kosningum til að fegra þessa ríkisstjórn,sem fjármálráðherra þeirra gefði átt að vita um!!!
Trúnaðarskjali lekið til Kastljóss Innlent | mbl.is | 24.9.2012 | 21:50 Óbirtu trúnaðarskjali vegna kaupa á fjárhagsupplýsingakerfi fyrir ríkið var komið með ólögmætum hætti til Kastljóss, að sögn Ríkisendurskoðunar.
Í frétt Kastljóss um þetta fjárhags- og bókhaldskerfi segir að kerfið hafi kostað fjóra milljarða, en það hafi átt að kosta 160 milljónir. Í Kastljósi sagði að Ríkisendurskoðun hefði skrifað svarta skýrslu um málið sem enginn fengi að sjá. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi.
Í yfirlýsingu Ríkisendurskoðunar segir: Umrætt vinnuplagg er trúnaðargagn sem komið hefur verið með ólögmætum hætti til Kastljóss. Plaggið hefur ekki verið sent formlega til hlutaðeigandi aðila til andmæla. Villur, rangfærslur og misskilningur sem plaggið kann að innihalda hafa því ekki verið leiðrétt.
Þeir aðilar sem athuganir Ríkisendurskoðunar beinast að hafa rétt til að andmæla frumniðurstöðum stofnunarinnar. Stofnunin fer ávallt vandlega yfir slík andmæli áður en gengið er frá endanlegri skýrslu og tekur afstöðu til þess að hvaða marki tekið verði tillit til þeirra.
Með umfjöllun Kastljóss hafa hlutaðeigandi aðilar í reynd verið sviptir þessum andmælarétti. Iðulega breytast drög að skýrslum sem Ríkisendurskoðun hefur í smíðum í kjölfar andmæla. Jafnvel eru dæmi um að slík vinnuplögg taki stakkaskiptum á lokastigum vinnslu. Það er því beinlínis rangt að leggja umrætt plagg að jöfnu við fullgerða skýrslu.
Í ljósi framangreinds telur Ríkisendurskoðun óábyrgt af Kastljósi að vitna eða vísa með öðrum hætti til þessa vinnuplaggs, líkt og um endanlega skýrslu sé að ræða. Þess má raunar geta að tölur þær sem nefndar voru í umfjöllun Kastljóssins er að finna í fjárlögum og ríkisreikningi og hafa því lengi verið opinberar upplýsingar.
Ríkisendurskoðun viðurkennir að vinna við verkefnið hefur dregist á langinn. Þegar umrætt vinnuplagg lá fyrir í árslok 2009 var ákveðið að skoða betur nokkra þætti og uppfæra upplýsingar sem orðnar voru úreltar. Þessi vinna hefur farið fram á undanförnum misserum með hléum.
Áætlað er að henni ljúki áður en langt um líður og að niðurstöður verði birtar í opinberri skýrslu.
Fráleitt er að halda því fram að Ríkisendurskoðun hafi reynt að halda mikilvægum upplýsingum frá Alþingi, enda sendir stofnunin árlega um 30 rit til þingsins þar sem iðulega er fjallað með gagnrýnum hætti um margvíslega þætti ríkisrekstrarins.
Ríkisendurskoðun harmar að umrætt ófullgert vinnuplagg stofnunarinnar hafi ratað í fjölmiðla enda er það, af fyrrgreindum ástæðum, afar óheppilegt og getur ekki stuðlað að upplýstri umræðu.
Þvert á móti kann það að skaða þá hagsmuni sem í húfi eru. Þá getur boðuð umfjöllun Kastljóssins um öryggismál fjárhagsupplýsingakerfis ríkisins stefnt mikilvægum almannahagsmunum í voða og haft ófyrirséðar afleiðingar í för með sér.////////Engan er maður að verja þarna ef einhver hefur gert slíkt viljandi!!!,það verður skoðað ekki spurning,en þetta er kjörin bomba á þá sem voru við stjórn fyrir 8 árum,og allt siðan er þetta nú trúverðugt að einhver hafi af því hag???auðvitað er þessi klínt á aðra en þessa hvítþvegnu ríkisstjórn,Ég bara segi að þetta verður borið út sem glæpur fyrrverandi Ríkisstjórnar,en það er ríkisendurskoðandi sem þessu mun svara,ef hann er rétt fyrir sér ,og þessu hafi lekið sem sem óunnið plagg,og ver hann það auðvitað,en dropin holast steininn og þeir stjórnasinnar eru með Göbbels á þetta að svo oft má segja hlutinn að fólk fari að trúa honum!!!Halli gamli
Trúnaðarskjali lekið til Kastljóss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er búið að velkjast í kerfinu í ÞRJÚ ÁR. Að reyna að telja okkur trú um að það hafi þurft að slípa það til er svo út í hött, það sér hver maður. Þessu plaggi átti að stinga undir stól.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.9.2012 kl. 13:46
Ef þú heldur að þetta mál sé núverandi ríkisstjórn að kenna þá ertu klárlega hálfviti.
Óskar, 25.9.2012 kl. 19:44
Stór orð Óskar,en ég segi það als ekki!!! það er betra að tala bara rétt,það er auðvitða einkver maður í misunini ekki spurning,og það mun skírast Ríkisendurskoðandi er þarna i vondum málum allavega,svo bara skoðum við málið,en svona bomba átti að vera á okkur sjálfstæðismenn!! en eftir kastljosið í kvöld sé eg ekki ástæðu til þessa!!!,en svona harðir menn eins og þú er samt að bera þetta á okkur,er það ekki hálvitagangur??? /Kveðja
Haraldur Haraldsson, 25.9.2012 kl. 20:34
Stjórnmálamenn bera líka ábyrgð á þessu máli og þær stjórnir sem hafa verið frá 2001 bera allar ábyrgðir.Held að það sé erfitt að hengja einn stjórnmálaflokk umfram annan en öll kurl eru ekki kominn fram ennþá.
Raunsær (IP-tala skráð) 25.9.2012 kl. 22:30
Haarde skrifaði undir þetta fáránlega plagg; Jóhanna var búinn að kalla eftir uppl um þennan samning fyrir mörgum árum.
Ef það á að negla þetta á einhvern, þá myndi ég segja sjálfstæðisflokkur væri mest sekur; en allir flokkar bera ábyrgð á þessu rugli
DoctorE (IP-tala skráð) 26.9.2012 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.