Alvarlegir gallar á bókhaldskerfinu Innlent | mbl.is | 25.9.2012 | 20:23 Alvarlegir öryggisgallar eru á rekstri bókhaldskerfis sem ríkið keypti af Skýrr árið 2001. Þetta er fullyrt í fréttaskýringu sem Kastljós birti í kvöld.
Þar segir ennfremur að farið sé á svig við viðurkenndar reikningsskilavenjur og eldveggir milli stofnana séu lekir. Kastljós hóf í gær að fjalla um bókhaldskerfi ríkisins, en Ríkisendurskoðun hefur unnið að skýrslu um málið.
Skýrslan er ekki tilbúin og hefur ekki verið kynnt Alþingi þrátt fyrir að nokkur ár séu síðan stofnuninni var falið að vinna skýrslu um innleiðingu kerfisins og kostnað við það. Innleiðing bókhaldskerfisins hefur kostað yfir fjóra milljarða króna.
Í Kastljósi í kvöld kom fram að mikið vanti á að kerfið uppfylli öryggisstaðla. Þannig geti sama manneskjan tekið við reikningum, bókað þá, samþykkt og greitt reikninga. Fyrirtækinu Skýrr var falið að innleiða kerfið.
Vitnað er í drög að skýrslu Ríkisendurskoðunar þar sem segir að stofnunin telji að um alvarlegan öryggisveikleika sé að ræða sem geti leitt til hugsanlegra mistaka eða misnotkunar og því valdið ríkissjóði miklum skaða.
Einnig segist Kastljós hafa séð tölvupósta frá notendum kerfisins þar sem kvartað er yfir því að hægt sé að opna, bóka eða bakfæra færslubækur sem aðrar stofnanir eiga í kerfinu.////////Málið er alvarlegt!!! ekki spurning og segir manni að þarna er ekki allt með feldu als ekki,og þarf endurskoðunar við,ekki bara hnútukast á þessa og hina bara rannsaka til mergjar,og fá niðurstöðu og lækna þetta,svo hjóta menn refsingu út frá því,þetta er mjög svo klaufalegt að þetta skulu hafa verði í gerjun í 8 ár og núna fyrst að vera að Bombu!! sem springur rétt fyrir prófkjör og kosningar,en skítt með það allt uppa borðið og við öll bara heimtum það,ekki bara Alþingi einnig við öll,ef þetta er svona víða ennþá,hvað höfum við þá lært,???/Halli gamli
Alvarlegir gallar á bókhaldskerfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.