Þorgerður Katrín hættir Innlent | mbl.is | 28.9.2012 | 12:02 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir alþingismaður og fyrrverandi ráðherra hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir næstu þingkosningar.
Þorgerður Katrín hefur setið á þingi frá árinu 1999. Hún var mennta- og menningamálaráðherra 2004-2009 og varaformaður Sjálfstæðisflokksins í 5 ár.
Ég hef notið þess að taka virkan þátt í stjórnmálum um langt árabil þar sem ég hef fengið tækifæri til að berjast fyrir frelsi og fjölbreytni í samfélaginu.
Ég er stolt af þeim árangri sem náðist undir minni forystu á sviði mennta- og menningarmála og ekki síður því að hafa gegnt mikilvægu hlutverki í forystu Sjálfstæðisflokksins, fjölmennustu stjórnmálahreyfingu landsins.
Um leið og ég tek ákvörðun um að gefa ekki kost á mér, hvet ég gott fólk með sjálfstæðishugsjónina að leiðarljósi til að leggja sig fram um að byggja upp metnaðarfullt og framsækið samfélag. Sérstaklega hvet ég konur til að taka virkan þátt og nýta sér það einstaka tækifæri sem nú er í íslenskum stjórnmálum.
Mér er efst í huga þakklæti, til þeirrar breiðfylkingar sjálfstæðismanna, sem ég hef starfað með og hitt fyrir á þeim árum sem ég hef verið í stjórnmálum, segir í tilkynningu frá Þorgerði Katrínu.///////Það er mikil eftirsjá af henni Þorgerði,hún er ein af okkar skeleggustu konum sem við höfum átt á Alþingi sjálfstæðismenn,dugleg gáfuð og fylgin sér,og Varformaður okkar og Ráðherra og allt með sóma og ekki verið gert öllu betra!!! en þetta um þessi lán sem þau tóku hjónin og fleiru gerðu eða aðalega hennar maður,er búið að tala þau niður og það ekki fallega ,svo maður skilur að vissu leiti hennar afstöðu,að hún vilji kannski eiga sitt einkalíf í friði,það er ekki!!! ef maður er á kafi fyrir landið sitt í pólitík!!!Ég mun kveðja þennan félaga með sökknuði,jafnvel þó við værum ekki sammála um ESB!!!/Halli gamli
Þorgerður Katrín hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Halli gamli; æfinlega !
Bíddu nú við; gamalgróni og ágæti síðuhafi.
Það var einmitt; þessi kvensnipt, sem skrúfaði upp álögur landsmanna, á greiðslum til hins hríðversnandi Ríkisútvarps - eða; ertu búinn að gleyma þeim gjörningum hennar, Halli minn ?
Ríkisútvarpið; er orðið að risavöxnu ómanneskjulegu bákni, fyrir hennar tilverknað - sem ýmissa forvera hennar, sem eftirmanns.
Farið hefir; fé betra, ágæti drengur.
Með beztu kveðjum; sem jafnan /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 28.9.2012 kl. 12:38
Vel unnin störf????? Halló, hvar hefur þú verið.. undir steini í dimmum helli(Valhöll)
Þessi kona átti að fara um leið og komst upp um spillingu hennar og spúsa
DoctorE (IP-tala skráð) 28.9.2012 kl. 12:58
Hún segist hafa gert mörg mistök og það er sko rétt.
Hún réði Pál Magnússon með látum til útvarpsins.
Hann gaf svo Óðni frjálsar hendur til að reka alla sem ekki þjónuðu honum og hanns áherslum blint. Þaðan kemur nú varla neitt nema sérmatreitt að hætti Óðins.
Hún vélaði einnig Geir til að minda stjórn með Ingibjörgu vinkonu sinni og Samfylkingunni, sem eru verstu mistök í sögu Sjálfstæðisflokksins. Réði að því öllum árum að flokkurinn nálgaðist Samfylkinguna sem mest í ESB málum.
Já hún gerði mörg mistökin þau helst að vera í flokknum, hefði átt að elta Ellert fyrir löngu.
Það má segja að þessir síðustu sólarhringar fari helst í það hjá sumum að mæra mistækar "kerlingar".
Sjósteinn (IP-tala skráð) 28.9.2012 kl. 13:07
Það á hver sínar góðu hliðar!!! einnig þær slæmu eða verri að flestra mati,en oftar vil ég yfirleitt muna þær betri!!!En samt viðurkenni ég þetta frá Óskari Helga RÚV er viðbjóður oft,og hún mærði það mikið/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 28.9.2012 kl. 16:03
Hvernig gengur Halli að greiða niður milljarðana sem hún og bóndi hennar velltu yfir á þig?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2012 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.