ASÍ ítrekar að skattar hafi hækkað Innlent | mbl | 28.9.2012 | 11:16 Ég ítreka líkt og kom fram í viðtali við mig í Morgunblaðinu í gær - og það er afstaða okkar hjá ASÍ - að skattbyrðin hefur vissulega aukist.
Skattar hafa hækkað, enda kom það fram í viðtalinu. Það er alveg ljóst að með breytingum á skattkerfinu hefur þeim sem eru fyrir neðan meðaltekjur verið hlíft en þeir sem eru fyrir ofan meðaltekjur borga meiri skatta, segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands. Viðtalið sem Gylfi gerir athugasemd við birtist á blaðsíðu 14 í Morgunblaðinu í dag.
Gylfi telur fyrirsögnina, ASÍ og SA ósammála um skattinn, vera villandi sem og undirfyrirsögnina ASÍ telur tekjuskatt hafa lækkað síðan 2007. Fram kemur í umræddri grein að Samtök atvinnulífsins telji tekjuskatt á alla tekjuhópa hafa hækkað síðan 2007.
Forsaga málsins er sú niðurstaða úttektar sem starfsfólk Alþingis og Ríkisskattstjóra vann fyrir Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, að tekjuskattar á alla tekjuhópa hafi hækkað síðan 2007.
Orðrétt sagði Gylfi í viðtalinu í Morgunblaðinu í gær: Alþýðusamband Íslands lagði mat á áhrif lagasetningar á Alþingi á greidda skatta
. Niðurstaðan var önnur en sú sem Bjarni Benediktsson kynnti. Það hefur sýnt sig að upptaka lægra skattþrepsins og sú ákvörðun að breikka bilið á milli skattleysismarka og lægra þrepsins hefur dregið úr skattbyrði lágtekjuhópa og fólks með meðaltekjur.
/////////Já svari nú hver fyrir sig!!! ég er hikstalaust klára með mitt svar,og vel það og skal bara segja mína meiningu= Skattar hafa hækkað á alla og fyrir okkur sem mynna höfum eða rétta getum dregið fram lífið á þvi það eru margir allavega um 45% með gamlingjum sem eru eins og við á lægsta level,svo og lágtékjufólk almennt,það munar mikið meir um að borga þetta sem þvi er ættlað en þeir sem haga 3-8* meira eða ER ÞAÐ EKKI??? en við sem höfum um 150-200 þus á mánuði erum bara ekki aflögufær,rétta náum að endum saman það er að segja sumir ekki allir!!!!við ættum einnig að borga mynna Útsvar einnig!!!Eða vilja þeir sem um þetta fjalla lifa á þessum launum??,maður bara spyr!!! þetta kjaftæði um að við höfum það svo gott að eiga íbúð og sæmilegan bíl eftir æfilangt strit er það einhver goðgá að þurfi að blóðmjólka okkur meira/Halli gamli
ASÍ ítrekar að skattar hafi hækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.