30.9.2012 | 15:55
Margir hafa sótt um að taka út sparnaðinn/er það nema von sparnaður brennur upp!!!
Margir hafa sótt um að taka út sparnaðinn Viðskipti | mbl.is | 29.9.2012 | 20:16 Margar umsóknir hafa borist lífeyrissjóðunum síðustu daga um útgreiðslu séreignarsparnaðar, en frestur til að sækja um að sérstaka útgreiðslu rennur út á morgun, 30. september.
Eftir hrun ákvað Alþingi að heimila sjóðsfélögum að taka út það sem þeir hafa safnað saman í séreignasparnað. Heimildin var tímabundin en hefur nokkrum sinnum verið framlengd.
Engin áform eru hins vegar hjá stjórnvöldum um að framlengja þessa heimild frekar. Eigendur séreignasparnaðar hafa frá því að heimilað var að sækja um sérstaka útgreiðslu séreignasparnaðar í mars árið 2009 tekið út samtals um 75 milljarða króna.
Samkvæmt nýjum upplýsingum frá embætti ríkisskattstjóra var hæsta fjárhæðin tekin út á seinasta ári eða 23,6 milljarðar samkvæmt skattframtölum einstaklinga. Á árinu 2009 var upphæðin 21,7 milljarðar og 16,5 milljarðar á árinu 2010.
Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu er á fyrstu átta mánuðum þessa árs búið að sækja um úttekt séreignasparnaðar upp á samtals um 13 milljarða.///////Í þessu velferðaþjóðfélagi sem þau skötuhjú sem stjórna landinu kalla svo er þetta nátturlega hámark ósvifinnar að taka út sína eigin peninga sem brenna á bílinu þeirra blessaðra sem stjórna þessu og Bönkunum,engin talar um sparnað hann bara brennur upp,og fólk sér ekki aðra leið en að eyða þessu!!!Þetta mun vonandi breytast við nýtt stjórnarfar!!!!Halli gamli
Margir hafa sótt um að taka út sparnaðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.