Greiða skatt með sparnaði Innlent | Morgunblaðið | 2.10.2012 | 5:30 Ég held að þeir séu að taka þetta út núna vegna þess að eftir 67 ára aldurinn getur þetta haft áhrif á tekjur þeirra frá Tryggingastofnun vegna þess að þá kemur það sem þeir eru að taka út til skerðingar.
Þetta segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, aðspurð hvers vegna eldri borgarar hafi í auknum mæli frá hruni tekið út séreignarlífeyrissparnað sinn.
Að sögn Jónu kemur það til skerðingar öðrum lífeyri ef fólk á lífeyrissparnað og hefur af honum fjármagnstekjur.
Þess vegna held ég að fólk sé að tryggja sig, það er að taka þetta út áður en það þarf að sækja um lífeyri, segir Jóna í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.
Aðspurð hvort eldri borgarar séu mögulega að taka út séreignarlífeyrissparnað til þess að greiða auðlegðarskatt segir Jóna svo vera.
Já, þeir eru líka að gera það. Ég veit dæmi þess að fólk sem er með auðlegðarskatt hefur engar tekjur til að borga þennan skatt og það gengur á sparifé og sjálfsagt alveg eins á þennan sparnað og annan./////Hvar er afökunin fyrir þessu ,ábyggilega til í hausum þeirra sem svona vinna!!Þetta er svo svívirðilegt að gera svona við gamalt fólkog reyndar alla að hvetja til sparsemi og hirða svo ágóiðan allan og vel það!!!Ef þetta lýsir ekki vinstri öflunum!!! vel þá hvað gerir það betur ekkert annað en að hirða allt af fólki,það má ekkert eiga/Halli gamli
Greiða skatt með sparnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1046584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.