5.10.2012 | 11:16
Kröfu um gæsluvarðhald hafnað///Lögregla má aðeins passa sig að fara ekki framúr sér????
Kröfu um gæsluvarðhald hafnað Innlent | mbl.is | 5.10.2012 | 10:45 Kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um gæsluvarðhald yfir karlmanni var hafnað í héraðsdómi í morgun, en maðurinn var handtekinn í fyrrakvöld í tengslum við aðgerðir lögreglunnar gegn vélhjólagengi.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Fjórir af þeim 16 einstaklingum sem lögregla handtók í umfangsmiklum aðgerðum gegn mótorhjólasamtökunum Outlaws í fyrrakvöld voru í gærkvöldi leiddir fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness þar sem krafist var gæsluvarðhalds yfir þeim.
Einn fjórmenninganna er Víðir Þorgeirsson, foringi Outlaws. Auk hans var krafist gæsluvarðhalds yfir tveimur körlum og einni konu.
Þrjú þeirra voru úrskurðuð í gæsluvarðhald í eina viku eða til 11. október, á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Dómari tók sér hins vegar frest til morguns til að taka afstöðu til gæsluvarðhaldskröfu
yfir Víði. En hann er nú frjáls ferða sinna, að því er fram kemur á vef RÚV. Alls voru 16 menn handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í fyrrakvöld gegn vélhjólagenginu Outlaws.
Aðgerðirnar hófust klukkan 20 og stóðu fram yfir miðnætti. Lagt var hald á nokkra tugi gramma af sterkum fíkniefnum, stera, bruggtæki og bæði landa og gambra, að sögn lögreglu.//////Við öll erum sammála þessu að taka á málum sem þessum ef um ólöglegt aðhæfi er að ræða!!En það má ekki blanda venjulegum samtökum inn þetta hvort sem það eru móturhjóla eða annað!!það er svo hætt við að samansem merkið verði á þessu hver er sekur og saklaus,þetta var mikil áðgerð og lögregla segir við leifum ekki glæpasamtök?? hér og allt gott við það,en við viljum að þetta sé vandað og ekki bara vaðið á suðum og allt til tækt lögreglulið 80 mans við þessar aðgerðir,eða er þetta bara æfing til að sína,hvað lögregla getur,hún á að vernda borgarana en ekki fá þá upp á móti sér,með því að gera aðgerðir sem eru svo bara til einskis,eða hvað?,þeir hafa ábygglega haft heimild og það nægir!!!Við Borgarar þurfum að hafa einnig okkar rétta ekki bara löggæslan!!!!Það er sagt að löggæslan þurfi mikið meiri manskap,ekki er það þegar svona skeður!!!!/Halli gamli
Kröfu um gæsluvarðhald hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.