5.10.2012 | 22:19
Skjálftinn var 3,8 stig//Skrítið að við í R.vík fundum hann ekki!!!
Skjálftinn var 3,8 stig Innlent | mbl.is | 5.10.2012 | 20:50 Jarðskjálftinn sem varð á Bláfjallasvæðinu rétt fyrir klukkan 20 í kvöld var stærri en fyrstu mælingar gáfu til kynna, eða 3,8 stig í stað 3,5, samkvæmt yfirförnum mælingum Veðurstofu Íslands.
Um 20 eftirskjálftar hafa mælst, nær allir undir 2 stigum að stærð. Jarðskjálftinn fannst víða á höfuðborgarsvæðinu og í Þorlákshöfn, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands.
Hann varð klukkan 19:42 á 5,2 km dýpi um 4,5 km SA af Bláfjallaskála.
Fyrir rúmum mánuði eða þann 30 ágúst varð jarðskjálfti um gráðu stærri en þessi með upptök nokkrum km norðan við þennan skjálfta sem varð í kvöld, að sögn Veðurstofunnar. Smáskjálftar hafa verið á svæðinu undanfarna daga og vikur.//////Við hrökkvum ekkert við að finna skjáfta,um 3.o stig en yfir það höfum við fundið það hér í Breiðholti,en þetta er kannski mjög misjafnt,samt erum við ekki mikið hress með að fá mikiðaf þessum skjálftum,það er að krauma eitthvað þarna undir ekki spurning,þetta eru ekki bara misgengi???skal nokkur spyrja í framhaldi að hvort þetta ýtir nokkuð á Sundabraut eina flótaleiðin okkar nema á sjó ef allt lokast af hrauni her fyrir auðstan og sunnan,eða er mönnum alveg sama/Halli gamli
![]() |
Skjálftinn var 3,8 stig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 1047927
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Rannsókn hafin á bílastæðasprengju við Leifsstöð
- Eitt og hálft ár tekur að afgreiða umsóknir
- Hækkað gjald yrði gert lánshæft
- Stjórnarandstaðan hleypi lýðræðinu ekki í gegn
- Sjö ára dómur fyrir stunguárás í áramótapartíi
- Málin hrúgast inn eftir tilkynningu í síðasta mánuði
- Veðrið verst á norðanverðu Snæfellsnesi
- Fleiri hundruð milljón króna framkvæmdir
- Ósátt við orðræðuna: Gelta þegar þeim er sigað
- Veit ekki hvað þessum mönnum gekk til
Erlent
- Trump leggur 25% tolla á Japan og Suður-Kóreu
- Tuttugu ár frá hryðjuverkunum í London
- Forseti Írans sakar Ísraela um morðtilraun
- Sagður hafa svipt sig lífi eftir að Pútín sagði honum upp
- Rússar lýsa yfir hernámi í nýju héraði
- Á flótta frá réttvísinni í sjö ár
- Náðu að bjarga sér með því að klifra upp á þak
- Banaði þremur úr tengdafjölskyldunni með sveppum
- Ísrael gerir árásir á Húta í Jemen
- Dalai Lama níræður: Vill verða 130 ára
Athugasemdir
Ég fann hann nokkuð greinilega hérna í Efra
Breiðholtinu, svona eins og eitt gott högg á húsið.
Hafsteinn Björnsson, 6.10.2012 kl. 00:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.