7.10.2012 | 16:57
Vilja endurskoða EES-samninginn//Það er mikið til í þessum orðum þeira,:ekki spurning!!!
Vilja endurskoða EES-samninginn Innlent | mbl.is | 7.10.2012 | 15:46 Samstaða telur að hagsmunum Íslands sé best borgið utan Evrópusambandsins og hvetur til þess að samningurinn um evrópska efnahagssvæðið verði endurskoðaður.
Þetta er meðal þess sem var samþykkt á landsfundi flokksins sem var haldinn um helgina. Samstaða flokkur lýðræðis og velferðar leggur áherslu á sjálfsákvörðunarrétt þjóða. Ákvarðanir um framsal á fullveldi þjóðarinnar skulu ávallt teknar í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Samstaða telur að hagsmunum Ísland sé best borgið utan ESB og hvetur til endurskoðunar EES-samningsins. Samstaða vill efla EFTA og fríverslunarsamninga við aðrar þjóðir.
Samstaða leggur áherslu á samstarf við allar þjóðir og sérstaklega samvinnu við Norðurlöndin á sviði utanríkisþjónustu og þróunaraðstoðar og hvetur til samvinnu við þjóðir við Norður Atlantshaf (Bandaríkin, Kanada, Grænland, Færeyjar, Noreg og Rússland) um öryggismál á hafsvæðinu, umhverfisvernd og nýtingu auðlinda á Norðurheimskautssvæðinu.
" Samstaða telur afar brýnt að viðræðunum við Evrópusambandið ljúki á þessu ári til að þær skyggi ekki á brýn kosningamál í næstu alþingiskosningum. Þessi kosningamál eru, að mati Samstöðu: lausn á skuldastöðu heimila og smærri fyrirtækja og leið til að afnema gjaldeyrishöftin sem tryggir almenna velferð og efnahagslegt sjálfstæði landsins, samkvæmt ályktun sem samþykkt var á landsfundinum sem lauk á þriðja tímanum í dag.////////Það er mikið til í þessu hjá þeim og orð flest í tíma töluð,og engin efi í að þetta framboð vill vel og það bara gott,og við hin erum þessu flestu sammála,þegar ég segi við hin erum það fólk sem vill að flokkurinn okkar hafa þessa sýn einnig,Ef þessi flokkur kemur að manni eða mönnum, sem til stendur skoðar maður hvað það mun þíða,og þeir bara velkomnir á Alþingi okkar!!!/Halli gamli
![]() |
Vilja endurskoða EES-samninginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1047531
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þegar ég segi við hin erum það fólk sem vill að flokkurinn okkar hafa þessa sýn einnig
Ef flokkurinn þinn er Samstaða þá hefur hann þessa sýn.
Ég skil ekki alveg vandamálið?
Ef þú vilt flokk sem hefur þessa sýn, gakktu þá í hann. ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 7.10.2012 kl. 23:42
Guðmundur vertu ekki að gera mér upp skoðanir,þó ég sem sjalfstæðismaður finni eitthvað gott hjá öðrum er ég bara að benda mínum mönnum á þetta er gott!!,Það getur verið að þín mentun telji það ,en það !!geri ég ekki/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 7.10.2012 kl. 23:48
Tel að EES hafi átt stóran þátt í bankahruninu(frjálst flæði fjármagns) og auk þess mjög skaðleg áhrif á vinnumarkaðinn þar sem erlent vinnuafl streymdi inn og dró bæði laun og vinnugæði niður.Svo ég er innilega sammála.
josef asmundsson (IP-tala skráð) 9.10.2012 kl. 19:45
Þetta er einmitt smáflokkurinn sem við þurftum, flokkurinn sem ruglar alla í rýminu og hrifsar til sín vitleysingja úr Sjálfstfl., framsókn, og VG.
Jonsi (IP-tala skráð) 10.10.2012 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.