8.10.2012 | 12:54
Olíuverð heldur áfram að lækka////Skulum við íslendingar njóta þessa???
Olíuverð heldur áfram að lækka Viðskipti | AFP | 8.10.2012 | 12:15 Heimsmarkaðsverð á olíu hefur haldið áfram að lækka í dag en verð á hráolíu lækkaði í síðustu viku einkum og sér í lagi eftir minni eftirspurn.
Verð á Brent Norðursjávarolíu til afhendingar í nóvember hefur lækkað um 1,27 Bandaríkjadali og er 111,37 dalir tunnan.
Í New York hefur verð á hráolíu til afhendingar í nóvember lækkað um 1,12 dali og er 88,76 dalir tunnan./////Þetta er vandi okkar, að við fáum ekki að njóta lækkunar,eiginlega bara hækkunar,því miður er þetta svo,það er ekki nógu flótt gripið til,og lækkað,maður skilur að félögin vilja hagnast,og það í lagi,en það er svo að við bara verðum að fylgja heimsmarkaðverði!!!og gjaldmiðill dollars hefur nú síðustu daga verið að lækka,gagnvart krónu,svo allt er með lækkun!!! Halli gamli
Olíuverð heldur áfram að lækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kæri bloggeigandi!
Hvenær hafa íslendingar hagnast á lækkunum olíu/bensíns?
Láttu þig aldrei dreyma um nokkuð slíkt. Þú hlýtur að vera meðvitaður um að olíufélögin gera það sem þau vilja. "Það er að græða". Í sjálfu sér er það sem fyrirtæki verða að gera, ekki spurning um það. En hversu mikið???? Það er allt önnur Gunna. Það er engin bremsa á þetta lið. Ekki einu sinni ESB. Því miður.
jóhanna (IP-tala skráð) 8.10.2012 kl. 20:18
Já lestu bara betur ég hefi einnig skrifað um það það gerðist i sumar um 16 krónjur í nokkur skipti/Kveðja Jóhanna!!!
Haraldur Haraldsson, 8.10.2012 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.