13.10.2012 | 09:58
Vigdís Hauksdóttir Alþingismaður ,tjáir sig um Þjóðarathvæði um Stjóranarskrána!!!
New post on Vigdís Hauksdóttir Forgangsröðun og peningasóun ríkisstjórnarinnar by vigdish - grein mín í Morgunblaðinu þann 13. október 2012 Þann 20. október n.k. á að fara fram ráðgjafandi þjóðaratkvæðagreiðsla um spurningalista ríkisstjórnarinnar að ímynduðum breytingum á stjórnarskránni auk þeirrar spurningar- hvort landsmenn vilji að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá.
Ég vil hvetja alla landsmenn til að mæta á kjörstað að nota sinn lýðræðislega kosningarétt og segja álit sitt á málinu. Ég minni á að Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon hvöttu landsmenn til að sitja heima í Icesave kosningunum. Nú þegar hefur þessi ríkisstjórn tapað tveimur bindandi þjóðaratkvæðagreiðslum.
Mjög trúlega tapar ríkisstjórnin líka kosningunum 20. október n.k. Í það minnsta hafa tillögur stjórnlagaráðs sem ríkisstjórnin ber fulla ábyrgð á mætt miklu faglegu og rökrænu andstreymi. Vart er hægt að finna þann sérfræðing í lögum og/eða stjórnskipunarrétti sem getur mælt með að tillögurnar verði samþykktar óbreyttar.
Sama má segja um hinn venjulega Íslending sem er leikmaður í lagatúlkun það sjá allir að keisarinn er nakinn. Það er í raun lygilegt hvað ríkisstjórnin hefur komist langt með þessar tillögur og nemur kostnaðurinn af ferlinu eftir atkvæðagreiðsluna sem fara á fram að viku liðinni um 1.300 milljónum króna en það er rúmlega sú upphæð sem Landsspítalinn áætlar að þurfi til tækjakaupa á næstu árum.
Miðar fjárfestingaáætlun spítalans að þeim búnaði sem áríðandi er að endurnýjaður sé hið fyrsta og þeirra tækja sem þörf er á til að mæta nýjungum í meðferð hérlendis, hliðstætt við það sem gerst hefur annars staðar á Norðurlöndunum.
Þessar upplýsingar koma fram í svari velferðarráðherra til Ásmundar Einars Daðasonar, þingmanns Framsóknarflokksins sem lagt var fram í þinginu fyrir stuttu. Ég spyr því enn og aftur um forgangsröðun ríkisstjórnarinnar.
Stjórnarskráin var ekki orsakavaldur bankahrunsins heldur hitt - að ekki var farið eftir henni - og öðrum gildandi lögum. Í ljósi þess að ríkisstjórnin gengur ekki í takt við landsmenn og hefur tvisvar tapað þjóðaratkvæðagreiðslum er lítil von til þess að Jóhanna og Steingrímur vinni þessar kosningar. Málið fer því á byrjunarreit og verður líklega vísað inn í þingið þar sem það á heima samkvæmt stjórnarskránni.
Ellegar að engar nauðsynlegar breytingar verða gerðar á stjórnarskránni á þessu kjörtímabili. Þessi útafakstur forsetisráðherra í stjórnarskrármálinu er rándýrt spaug fyrir skattgreiðendur. Því er spurt: Hefði ekki betur verið heima setið og fjármununum beint þangað sem þeirra er bráðnauðsynlega þörf? vigdish | October 13, 2012 at 9:30 am | Categories: Alþingi, Icesave, Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd | URL: http://wp.me/p2n2T7-3P/////////Mikið er maður smmála þessu hjá Þingmaninum Vigdís Hauksdóttir!!!Varð eiginlega að stela þessu til að samþykkja þetta sem góða grein og þarna er komið að kjarnanum ekki neitt tæpitúngumál og þannig vill maður hafa sannleikan ekki spurning,Áfram með þínar athugasemdir vinkona mín/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 1047484
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.