14.10.2012 | 20:31
Rasmusar minnst við tjörnina/þar fór góður drengur fyrir,ílla meðferð,af fordómum!!!!
Rasmusar minnst við tjörnina Innlent | mbl.is | 14.10.2012 | 19:58 Minningarathöfn var haldin við tjörnina í Reykjavík í kvöld þar sem færeyska gítarleikarans og þungarokkarans Rasmusar Rasmussen var minnst.
Rasmus lést nýverið, aðeins 32 ára gamall, en undanfarin ár hafði hann tekist á við afleiðingar fólskulegrar árásar sem hann varð fyrir árið 2006. Honum tókst aldrei að jafna sig að fullu eftir hana.
Árásin og ofsóknir í kjölfar hennar tengdust samkynhneigð Rasmusar og með þessari athöfn vilja aðstandendur hennar vekja athygli á þeim fordómum og hatursglæpum sem hinsegin fólk verður fyrir í heiminum.
Í fréttatilkynningu frá Samtökunum 78, sem stóðu að athöfninni, segir að ekki séu nema nokkrir mánuðir síðan ráðist var á transmann á bar í Reykjavík fyrir það eitt að vera trans og því ljóst að fordómarnir og hatrið leynist víða - líka í okkar annars umburðarlynda samfélagi.
Rasmus Rasmussen. www.myspace.com Athöfnin hófst klukkan 19:00 með kertafleytingu á Tjörninni, við Iðnó. Að henni lokinni tók við samverustund í Fríkirkjunni í Reykjavík, þar sem Hörður Torfa, Jens Guð og fleiri koma fram.///////Maður gat ekki annað en tárast að lesa minningargrein um hann sem Jens Guðs skifaði gær i Fésbókinni við það er engu að bæta ,þetta er ógeðslegt að geta farið svona með þennan snilling í einu orði sagt!!!!/Maður fyllist angist eins og hann við þennan lestur/Blessuð sé minning hans!!!/Halli gamli
![]() |
Rasmusar minnst við tjörnina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1047526
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.