16.10.2012 | 16:43
Eva Joly í Hörpu/Er hún ekki búin að mjólka okkur nóg??
Eva Joly í Hörpu Viðskipti | mbl.is | 16.10.2012 | 8:27 Föstudaginn 19. október heldur Eva Joly fyrirlestur í Silfurbergi í Hörpu í boði Samtaka fjárfesta og viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn, sem hefst kl. 12, fjallar um kreppuna í banka- og fjármálaheiminum
Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Að loknu erindinu svarar Eva Joly fyrirspurnum. Fundarstjóri er Bolli Héðinsson formaður Samtaka fjárfesta. Eva Joly var sem kunnugt er ráðgjafi Sérstaks saksóknara í rannsókn bankahrunsins.
Hún hætti störfum hér á landi í október 2010. Hún var frambjóðandi í frönsku forsetakosningunum fyrr á þessu ári. Eva Joly er handhafi Sofie verðlaunanna 2012.
Hún tók á móti verðlaununum við hátíðlega athöfn í Oslo í júní sl. Sofie verðlaunin voru stofnuð af rithöfundinum Jostein Garder og meðal þeirra sem hlotið hafa verðlaunin eru ATTAC samtökin og blaðamaðurinn John Pilger.
Í niðurstöðu dómnefndar kom fram að Eva Joly hljóti Sofie verðlaunin 2012 fyrir baráttu sína gegn menningu græðginnar og afleiðingum hennar; félagslegum- og umhverfislegum vandamálum, segir í fréttatilkynningu.
Stofnun Evu Joly Á síðasta ári var Stofnun Evu Joly sett á laggirnar á Íslandi. Markmið stofnunarinnar er að safna fé sem veitt verður til verkefna sem endurspegla markmið hennar um að efla baráttuna gegn spillingu og skattaskjólum, eflingu lýðræðis, opinnar stjórnsýslu og þátttöku almennings í stjórnmálum.
Forstöðumaður Stofnunar Evu Joly er Jón Þórisson. Heimasíða stofnunarinnar er: www.evajolyinstitute.org Á síðasta ári kom út í Frakklandi skáldsaga eftir Evu Joly og Judith Perrignon. Augu Lír (Les Yeux de Lira Kazan) er spennusaga um efnahagsglæpi
. Laugardaginn 20. október kemur skáldsagan Augu Líru út hjá bókaforlaginu Skruddu, í íslenskri þýðingu Friðriks Rafnssonar. Eva Joly áritar bókina í bókabúð Eymundsson, Austurstræti þennan dag, laugardaginn 20.október milli klukkan 14 og 16. Skáldsagan Augu Líru hefur komið út m.a. í Noregi, Bretlandi og Bandaríkjunum.///////Ekkert persónulegt þetta!! eða er hún ekki búin að mjólka okkur nóg!!sé ekkert hvað gagn við höfðum af henni ekkert nema fjárútlát,svo talar hún um græðgi annarra,hún er sérfæðingur í því ekki spurning og notar sér það,þessi kona er greind en notar hana ekki rétt/Halli gamli
Eva Joly í Hörpu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
Viðskipti
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.