17.10.2012 | 16:27
Tillaga sjálfstæðismanna felld////Hver gefur þessu vinsra liði leifi til að kaupa B.S.Í.?????
Tillaga sjálfstæðismanna felld Innlent | mbl.is | 17.10.2012 | 15:38 Tillaga sjálfstæðismanna um að óskað væri eftir sérfræðilegri úttekt á því hver sé heppilegasta staðsetningin fyrir nýja aðalskiptistöð strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu áður en ákveðið var að Reykjavíkurborg festi kaup á Umferðarmiðstöðinni við Vatnsmýrarveg en kaupin voru samþykkt á fundi borgarstjórnar í gær. Vildu borgarfulltrúar sjálfstæðismanna fresta afgreiðslu málsins þar til slík úttekt lægi fyrir.
Tillaga sjálfstæðismanna var svohljóðandi: Borgarstjórn óskar eftir að sérfræðileg úttekt verði gerð á því hver sé ákjósanlegasta staðsetning nýrrar aðalskiptistöðvar strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu áður en ákvörðun verður tekin um kaup borgarinnar á Umferðarmiðstöðinni við Vatnsmýrarveg (BSÍ). Í úttektinni verði þeir staðir sem helst hafa verið nefndir í þessu sambandi, t.d. Kringlan, BSÍ og Mjódd, vegnir og metnir með faglegum hætti.
Skoðað verði hver sé æskilegasta staðsetning slíkrar miðstöðvar með tilliti til þess að hún þjóni sem best almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til framtíðar. Þá gagnrýndu sjálfstæðismenn einnig í bókun kaup borgarinnar á skemmunni sem stendur við Keilugranda 1 þar sem einungis þrjú ár væru eftir af lóðarleigusamningnum þar.
Vildu þeir frekar að borgin leysti umrædda lóð til sín eftir að samningurinn væri útrunninn með lágmarkstilkostnaði og ráðstafaði henni síðan til íþróttastarfsemi í Vesturbænum enda vantaði sárlega viðbótarsvæði í þágu barna- og unglingastarfs þar. Borgarfulltrúar Samfylkingarinnar og Besta flokksins létu hins vegar bóka eftirfarandi:
Það er sérstakt fagnaðarefni að þessar lykileignir skulu vera komnar í eigu Reykjavíkurborgar. Kaupin bjóða upp á spennandi tækifæri varðandi framtíðarskipulag á svæðunum./////////Hvað er ofríki,ef ekki þetta!!að kaupa B.S.Í. alveg út úr kú að mínu álti,srætó hefur ekkert að gera þarna,með skiptistöð!!!hún er ekki staðurinn!!frekjan er að fara með þetta teymi,sem nú stjórnar Borginni!!!það að fara með peninginn okkar eins þeim einum sýnist!!!er ekki mál að linni!!!!/Halli gamli
Tillaga sjálfstæðismanna felld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
og ekki nóg með það heldur dugir ekki peningurinn sem inn er að koma greinilega vegna þess að Gnarrinn var víst að taka marga milljarða króna lán með gjalddaga eftir 40 ár...
Gjalddagi eftir 40 ár það er ekki einu sinni verið að tala um að mín börn borgi þetta lán sem eru ungt fólk í dag heldur afkomendur þeirra...
Mér finnst Gnarrinn (geimveran og klámfíkillinn meðal annars) þurfa að stíga fram og útskýra þetta fyrir okkur borgarbúum í það minnsta...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 17.10.2012 kl. 17:15
Þurfið þið hægri menn að vera svona öfga og eineltissinnuð að kalla andstæðinga ykkar klámfíkil.
Veit ekki annað en Gnarrinn hafi staðið sig með eindæmum vel sem borgarstjóri og reyndar verið að margra áliti sá besti borgarstjóri sem setið hefur nú síðustu ár.
Þið hægri menn ættuð að taka hann til fyrirmyndar, ekki veitir af.
Kristján Sveinbjörnsson (IP-tala skráð) 17.10.2012 kl. 17:52
Gnarrinn er sérfræðingur í öllu.
Hörður Einarsson, 17.10.2012 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.