22.10.2012 | 07:26
Bankarnir að herða tökin!/// og genga að okkur í allar áttir,engin miskun,Jóhann hvar er hún????
Bankarnir að herða tökin Innlent | Morgunblaðið | 22.10.2012 | 5:30 Forsvarsmenn fyrirtækja innan vébanda Samtaka iðnaðarins (SI) segja að þótt efnahagsbati sé hafinn séu aðstæður í efnahagslífinu frekar slæmar og telja þeir ekki fyrirsjáanlegt að þær batni mikið á næstunni.
Í umfjöllun um mál þessi í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að tilfinnanlegur skortur er á fagfólki, ekki síst þar sem fjöldi fólks hefur farið utan til starfa. Þetta kemur fram í óformlegri könnun sem SI gerðu með samtölum við forsvarsmenn ríflega 150 stærstu félaga innan samtakanna í fyrri hluta október.
Þegar spurt var um helstu ógnir í umhverfi fyrirtækjanna nefndu margir viðmælendur banka og fjármálafyrirtæki.
Bankarnir virðast vera að herða tökin þar sem það er hægt og viðleitni þeirra að koma til móts við menn í erfiðleikum eftir kreppuna er horfin.
Í þessu samhengi kom oft fram hversu óheppilegt er að enn skuli ríkja óvissa um niðurstöðu gengislána hjá fyrirtækjum, segir í samantekt SI um sjónarmið forsvarsmanna fyrirtækja sem fram komu í samtölunum.
Mörgum okkar manna stendur mikil ógn af fyrirhuguðum skattahækkunum. Sérstaklega má nefna fyrirhugaða hækkun á vörugjöldum sem mun að óbreyttu hafa afar neikvæð áhrif á marga innlenda matvælaframleiðendur, segir Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI.
///////////Þetta er það sem við munum óttast mest að ,að við einfaldalega eigum ekki fyrir bara venjulegum jólum,svo bara spara jólum,en auglysingar dynja á dag eftir dag og bíður skreyta allt hefur þetta þvi miður oft meira eyðsly og eyðslu ofan og bankarnir gera ekkert en mjólka skuldara sína meira og meira ,ég bar spyr hvað hefur líðræðið um þetta að segja,verður einhverju breytt neð það held ég ekki Bankarnir eru friðhelgi og mega allt hækka og smirja ein og þeim er einum lagið,sanngirni þar hvar er hún???Halli gamli
Bankarnir að herða tökin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:29 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bankarnir eru eins og verstu hrægammar sem enginn virðist geta átt við. Ríkisstjórnin tók þá ákvörðun á sínum tíma að tryggja innlendar innistæður en ekki þær erlendu. Það varð til að Bretar beittu hermdarverkalögunum á íslensku bankana og allt fór til andskotans.
Þegar núverandi ríkisstjórn tók við þá var tekin sú ákvörðun að afhenda kröfuhöfum Íslandsbanka og Kaupþingsbankana. Kannski það hafi verið mistök. Ef til vill var betra að leyfa öllum bönkum að fara gjaldþrotaleiðina. Ákvörðun var að halda Landsbankanum og kappkosta að bjarga því sem bjarga mátti en þá kom þetta Icesave uppo sem væri nú úr sögunni ef Ólafur Ragnar hefði staðfest lögin um seinna samkomulagið.
Því fer fjarri að Jóhanna geti allt. Það eru fjárglæframennirnir sem stjórna Arion og Íslandsbanka og Landsbankamennirnir fylgja með. Eg mæli ekki með að þú hengir bakara fyrir smið Halli: Eigum við ekki að mótmæla óréttlætinu gagnvart réttu aðilunum?
Kv.
Guðjón Sigþór Jensson, 22.10.2012 kl. 17:06
Loksins sammála vinur/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 22.10.2012 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.