23.10.2012 | 18:52
Það er svo að sannleikurin er sagna bestur,eða er það ekki????
FORSÍÐA RSS HÖFUNDUR Gústaf Adolf Skúlason Búsettur í Stokkhólmi, Svíþjóð. Tók þátt í andspyrnunni gegn Icesave og nú gegn alríkisþróun ESB. Styð hugmyndir BetraPeningakerfis um breytt peningakerfi, sem við getum fyrst allra þjóða innleitt.
Talsmaður smáfyrirtækja í mörg ár m.a. sem ritari Smáfyrirtækjabandalags Evrópu. Starfa við hönnunar- og auglýsingastofuna 99 DESIGN. LEITA Í ÞESSU BLOGGI Ríkisstjórnin pantaði stjórnarskrá til að uppfylla "acquis" kröfur ESB 23.10.2012 | 13:35 Mikið liggur ríkisstjórninni á að keyra núverandi tillögum Stjórnlagaráðs gegnum þingið, sem þjóðinni var sagt að væru "ráðgefandi" en núna eru "bindandi." Icesave-vinnubrögðin sjást greinilega, hraða á öllu í gegnum þingið án þess að fagaðilar í samfélaginu fái að vinna störf sín.
Lögmenn fengnir til starfa en fá ekki að segja sína meiningu á innihaldi pakkans. Fagmennsku breytt í umbúðir. Allt eftir því, sem tíðin líður og fleiri fagaðilar fá að segja sitt álit, koma ný atriði í ljós, sem eru röng og þarf að lagfæraÞannig sagði einn virtasti lögmaður Íslands, lagaprófessor og emeritus Sigurður Líndal í stuttri og kjarnyrtri grein í Fréttablaðinu s.l. sunnudag undir yfirskriftinni Merkingarlaus þjóðaratkvæðagreiðsla:
"Um hvað snerist þá þessi atkvæðagreiðsla? Um ófullburða plagg sem fullyrða má að landsmenn höfðu afar óljósa hugmynd um, hvað fæli í sér. Tæpitungulaust snerist atkvæðagreiðslan því ekki um neitt. Hér er unnið í anda sýndarlýðræðis sem er vísastur vegur til að rækta jarðveg fyrir pólitíska spillingu, þannig að hún verði stunduð í skjóli teygjanlegs lýðræðilegs umboðs sem túlka megi á hvaða veg sem er og réttlæta hvað sem er.
" Stjórnarskrá Stjórnlagaráðs er pöntuð af ríkisstjórninni til að aðlaga innihaldið, þ.e. stjórnskipan lýðveldisins Íslands að ESB og þjóðin blekkt með fullyrðingum um að komið sé til móts við óskir hennar um aukið lýðræði og sjálfstætt, fullvalda Ísland.
Myrkrarverk ríkisstjórnarinnar þola náttúrulega ekki dagsbirtu og því á að keyra málið í gegn á ógurhraða. Ríkisstjórnin hefur keyrt niður virðinu Alþingis í botn lákúrunnar með vinnubrögðum sínum. Hún hefur einungis haft tvö markmið: 1. Skaða Sjálfstæðisflokkinn eins mikið og hægt er 2. Troða þjóðinni inn í ESB Stjórnarandstaðan verður að halda vörnum fyrir stjórnarskrá lýðveldisins og hrinda þessari árás. Gústaf Adolf Skúlason///////////////Það er eiginlega skilda að lesa þetta,og skoða vel,og gefa á þetta koment!!!sannleikurinn er oft ranglátur,en þarf að kom fram,endilega,ég er þessu alveg sammála,og vel það,við erum höfð að leikshoppi,og við snúum bara okkur í vörn///Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:53 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1046584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.