24.10.2012 | 18:54
Skuldugir hætti að greiða í lífeyrissjóð//Gáfulegt eða hitt þá heldur!!!
Skuldugir hætti að greiða í lífeyrissjóð Innlent | mbl.is | 24.10.2012 | 18:27 Í þingsályktunartillögu sem lögð hefur verið fram á Alþingi er kynnt sú hugmynd að fólki í vanda vegna húsnæðisskulda gefist kostur á að gera hlé á greiðslu iðgjalda í lífeyrissjóð í fimm ár en greiði þess í stað inn á höfuðstól húsnæðisskuldaÍ tillögunni er gert ráð fyrir að ríkisstjórnin láti kanna kosti og galla slíkrar ráðstöfunar fyrir skuldugar fjölskyldur, lífeyrissjóði, ríkissjóð og aðrar fjármálstofnanir, og skal sú athugun vera tilbúin 1. mars í vor.
Flutningsmaður tillögunnar er Mörður Árnason. Með þessu væri skuldugu fólki í raun gefinn kostur á að taka lán hjá sjálfu sér, segir Mörður í greinargerð með tillögunni. Það fengi fé núna til skuldagreiðslna gegn því að missa hluta lífeyrisréttar síðar á ævinni.
Hér sé því ekki verið að búa til peninga úr engu, eða afskrifa skuldir þannig að þær borgi einhver annar en skuldarinn.
Við þetta kynni skuldabyrðin að léttast verulega hjá ýmsum hópum þar sem höfuðstóll skuldanna minnkaði mánaðarlega sem nemur 12% af launatekjum.
Gert er ráð fyrir að takmarka heimild af þessu tagi við allerfiða skuldastöðu, og reikna með að greiðslan bætist við fastagreiðslur af lánunum, sem ættu fljótlega að léttast af þessum sökum.
Flutningsmaður lýsir í lok greinargerðarinnar fullum stuðningi við þau almennu prinsipp sem mynda grundvöll lífeyrissjóðanna íslensku.
Ekki megi eyðileggja þann grunn og því sé lögð áhersla á að þetta sé tímabundið undantekningarúrræði til þess ætlað að leysa að hluta vanda illa staddra fjölskyldna eftir mesta áfall Íslandssögunnar af mannavöldum síðan á Sturlungaöld.////////////////Það er svo að Mörður er sérstakur,ekki spurning,enda vill hann almennt allt annað en aðrir!!en þarna er það sem sagt var af Samfylkingu að aðeins sértækar aðgerðir yrðu gerðar fyrir skuldara íbúðarlána sem fóru úr böndum við kreppuna!!upp um 30-40% ,það er svolítið skrítið að Mörður skuli ekki sem slíkur tala máli fólksins í landinu,en ekki ráðast á lífeyririn okkar!!auðvitað ennþá ber að borga þarna mismuninn,ekki spurning,fyrr er ekki búið að klára sölu bankanna!!!/Halli gamli
Skuldugir hætti að greiða í lífeyrissjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.