Fellir niður flug til New York Innlent | mbl.is | 28.10.2012 | 21:23 Icelandair hefur tilkynnt að flug félagsins á morgun verði fellt niður vegna fellibylsins Sandy.
Þær flugferðir sem felldar verða niður eru eftirfarandi: FI 615 frá Keflavík til New York, FI 617 frá Keflavík til New York, FI 614 frá New York til Keflavíkur, FI 616 frá New York til Keflavíkur Farþegum er bent á nánari upplýsingar á vef félagsins icelandair.is.
Ekki er gert ráð fyrir að þessi breyting valdi röskun á öðru flugi Icelandair.
Farið er að hvessa í New York, en reiknað er með að fellibylurinn komi upp að ströndinni í fyrramálið. Óveðrið hefur þegar haft mikil áhrif á athafnalíf í borginni.
Vörur hafa verið hamstraðar í búðum og er sumstaðar farið að bera á vöruskorti. Lestir munu hætta að ganga í kvöld og skert starfsemi verður í kauphöllinni í New York á morgun.//////////Það er aldrei of varlega farið í svona fellibyljum úrkoman gífurleg og vindhraði um 33-38 m/s og fóðahætta og neðanjarlesir loka og allt rafmagn af er hægt að hugsa þetta til enda,nei við sem höfum lent i svona stormi ,vildum ekki vera þarna ,þetta munná frá Norðfolk til Boston: sennilega <lengra ,og svo fáum við leifarnar ef þetta heldur áfram norður!!!Blessað fólkið það hefur mína blessun allt/Halli gamli
Fellir niður flug til New York | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það vantar ekki dramað hjá þér frekar en ameríkönunum. Hef tvisvar verið í NY í "hurricane". Hressileg rigning og rok, eins og íslensk haustlægð. Ekkert meira.
Hvumpinn, 28.10.2012 kl. 23:27
Hefurðu verið Hvumpinnn !!!í svona aðstæðum bara spyr þetta er mirkur brjálað veðurí neðajaralestum og í stór borg!!!Þú er lítill kall í þvi að ég held,þetta er ekkert Ameríkanað þetta er viða um heim!!!!!/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 29.10.2012 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.