29.10.2012 | 11:23
Skjálftahrinan heldur áfram// þetta er ekkert láta á þessu
Skjálftahrinan heldur áfram Innlent | mbl.is | 29.10.2012 | 10:47 Jörð skelfur enn um landið norðanvert, en kl. 7.16 í morgun varð skjálfti sem mældist 3,4 stig um 24 km norðnorðaustur af Siglufirði. Jarðskjálftafræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að búast megi við eftirskjálftum af þessari stærðargráðu í kjölfar stóra jarðskjálftans sem varð um þarsíðustu helgi.
Martin Hensch, eldfjallaskjálftafræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við mbl.is að enn mælist skjálftavirkni á svæðinu. Hann bendir á að sl. laugardagskvöld hafi mælst skjálfti, sem var 3,3 stig að stærð, á svipuðum slóðum og sá sem varð nú í morgun.
Hann segir að skjálftarnir séu á svipuðum slóðum og komi í kjölfar stóra jarðskjálftans sem varð aðfaranótt sunnudagsins 21. október, en hann var 5,6 stig að stærð. Skjálftahrinan komi mönnum ekkert á óvart.
Þetta er mjög eðlilegt, því 5,6 er frekar stór og þar af leiðandi myndi maður við búast við eftirskjálftum næstu daga eða vikur.
Það er nú í gangi og menn mega búast við áframhaldandi virkni næstu vikur, segir Hensch. Hann tekur fram að ekki sé hægt að útiloka að stærri skjálfta á svæðinu og því fylgist menn grannt með.
Í síðustu viku lýsti ríkislögreglustjóri yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Það er enn í gildi.
Óvissustig á við þegar grunur vaknar um að eitthvað sé að gerast af náttúru- eða mannavöldum sem á síðari stigum gæti leitt til þess að heilsu og öryggi fólks, umhverfis eða byggðar sé ógnað.////////////Þetta er ágætt að að vara fólkið við þessum vágesti og vara við afleiðingum ef einhverjar verða!!! ekki spurning að þetta skilar árangri,og ef þessi stóri skyldi koma að fólk hafi varan á,þetta má bara ekki hræða fólk um of ,það getur gert lífið verra!!! en allur er varin góður og við skulum bara vona hið besta!!!/Halli gamli
Skjálftahrinan heldur áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1046585
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.