29.10.2012 | 16:25
Sandy sökkti frægu seglskipi///Þetta fræga skip sokkið,við höfum flest horft á myndina!!!!
Sandy sökkti frægu seglskipi Erlent | mbl.is | 29.10.2012 | 14:27 Fjórtán manns var bjargað af bandarísku strandgæslunni þegar seglskipið HMS Bounty sökk í dag út af strönd Norður-Karólínu í Bandaríkjunum af völdum fellibyljarins Sandy sem gengur nú yfir austurströnd landsins. Ekki er vitað um afdrif tveggja í áhöfninni.
samkvæmt frétt Nbcnews.com en áhöfnin hafði reynt að sigla í kringum storminn.
Skipið var byggt árið 1960 og er eftirlíking af breska herskipinu HMS Bounty sem sent var til Kyrrahafsins árið 1787 til þess að sækja þangað brauðaldin sem flytja átti til Vestur-Indía þar sem til stóð að gera tilraunir með ræktun á honum.
Skipið er þó þekktast fyrir uppreisn sem gerð var um borð í því 1789 undir forystu Fletchers Christian. Bounty II var byggt til þess að nota í kvikmyndinni The Mutiny on the Bountry sem frumsýnd var 1962 með Trevor Howard og Marlon Brando í aðalhlutverki.
Skipið var einnig notað við gerð þríleiksins Pirates of the Caribbea
//////Þá er þessu endanlega fyrir komið blessuðu Seglskipinu Bounty 2 sem ,við sáum flest okkar í Myndinni no. 2 að Bounty og einnig annarri mynd,þetta er auðvitað fræg saga og endaði ílla brann í fyrra skiptið!!en það er önnur saga!!! En fellibyljir eyra engu!!!/Halli gamli
Sandy sökkti frægu seglskipi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:27 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
Athugasemdir
Fyrir hvað var þetta skip frægt? Fyrir að vera eftirlíking og leikmynd í kvikmynd? Blaðamaðurinn grautar öllu saman.
Það var hinsvegar upphaflega skipið sem varð frægt eftir uppreisnina 1789. Og þá ekki hvað síst fyrir frækilega siglingu skipstjórans William Bligh um víðáttur Kyrrahafsins á ofhlöðnum opnum léttabátnum. Bligh var hörku sjómaður en bölvað skítmenni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2012 kl. 17:48
Fórust tveir með skipinu, Annar var víst afkomandi Fletcher Christian.
Benedikt Sæmundsson (IP-tala skráð) 30.10.2012 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.