29.10.2012 | 18:47
Varað við vonskuveðri///það kemur víðar en í útlandinu!!!!!
Varað við vonskuveðri Innlent | mbl.is | 29.10.2012 | 11:42 Veðurstofan vill vekja athygli á slæmu veðri sem spáð er næstu daga.
Eftir miðjan dag á morgun verður komið norðan vonskuveður um landið norðanvert með vindhraða á bilinu 13-20 m/s.
Með þessu verður snjókoma og él og getur færð og skyggni spillst á skömmum tíma.
Eins ættu menn sem hafa húsdýr úti við að huga að því að koma skepnum í skjól, samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofunni.
Búast við mjög hvössum vindhviðum undir Vatnajökli frá því síðdegis á morgun og fram eftir vikunni.
Ekki er búist við að veður fari að batna fyrr en líður á næstu helgi og eins er að sjá að veður geti orðið enn verra á fimmtudag og föstudag.
Lengst af verður þurrt um landið sunnavert og ætti veðrið ekki að valda vandræðum þar.
Gert er ráð fyrir að hiti verði um og undir frostmarki sunnantil á landinu næstu daga, en annars staðar verður frost 0 til 7 stig, segir í tilkynningu frá Veðurstofunni.
////////////Það er víðar spáð vondu veðri og allt að fellibyljum víðar en í Bandaríkjun og Asíu,við fáum eina stóra gusu núna næstu daga sennilega alveg að helgi eða svo eftir spánni!!!en við íslendinar eru þessu viðbúnir sennilega meira en Kanar sem er skrítið,ekki eru þeir þessu óvanir!!frekar enn við!!en á Íslandi er menn ennþá víkingar í eðli sínu,og taka þessu betur!!!en semsagt við eigum að taka þetta alvarlega mjög,áróður er þarna af því góða!!T.D.er ég alltaf svolítið veðurhræddur,og það bara gott,ef það væru fleiri,og kæruleysi vegna þessa er ekki gott,hefur leitt af sér mörg slys,sem eru ótímabær!!!!En var að tala við frænku mína Bónda á Strandasýslu,og þau voru að koma öllu fé í hús,og var alsæl með það!!svona hyggju þarf að hafa!!og vonandi að allir geri þetta sem þurfa!!!og veðrið verði betra en spáð er!!!/Halli gamli
![]() |
Varað við vonskuveðri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þá kýs ég frekar Íslenska veðrið frekar en reglulegar heimsóknir frá þessum fellibilum.
Stormurinn sem er að lenda í New York núna mælist 38 metra á sekúndu og það er eftir að vindhraðinn er búinn að hægja á sér.
Einar (IP-tala skráð) 30.10.2012 kl. 03:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.