30.10.2012 | 19:01
Kerfið vaxið á kostnað borgarbúa///já af hverju eigum við Borgararnir ekki að njóta þessa???
Kerfið vaxið á kostnað borgarbúa Innlent | mbl.is | 30.10.2012 | 18:08 Reykjavíkurborg fær 32% meira í skatt
frá íbúum 2013 en árið 2010. Skatttekjur voru 50 milljarðar 2010 en eru áætlaðar 66,2 milljarðar 2013
. Þetta segir í yfirlýsingu frá borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sem gagnrýnir nýja fjárhagsáætlun borgarinnar. sem kynnt var í dag.
. Þetta segir í yfirlýsingu frá borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sem gagnrýnir nýja fjárhagsáætlun borgarinnar. sem kynnt var í dag.
Sjálfstæðismenn segja að kerfið hafi þanist út um 30% á kostnað borgarbúa í meirihlutatíð Besta flokksins og Samfylkingarinnar.
Lítið sem ekkert hafi verið hagrætt í kerfinu en kostnaður þvert á móti aukinn. Ekkert bóli á því átaki í hagræðingu sem meirihlutinn ætlaði í við upphafi kjörtímabilsins.
Hinsvegar hefur meirihlutinn fundið ný verkefni og hlaðið utan á kerfið þannig að það vex frá ári til árs og kostnaður eykst, segir í yfirlýsingu borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins.
Að mati Sjálfstæðismanna væri það skynsamlegra, sanngjarnara og farsælla að nýta það svigrúm sem til staðar er til að hagræða í kerfinu
. Þannig á borgarstjórn Reykjavíkur ekki að nýta auknar skatttekjur til að þenja út eigið kerfi heldur til að lækka álögur á heimilin í borginni, segir í yfirlýsingunni.
Yfirlýsing Sjálfstæðismanna vegna fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar 2013
//////////////////Það er nátturlega alveg forkastanlegt,að í þessu kreppuástandi skulum við ekki njóta þessa að lækka á okkur útsvarið,við eigum þessa peninga!!!Hanna Birna er þarna með þetta!!! og við bara eigum að taka þetta að okkur öll að standa saman,ekki veitir okkur sem mynna megum okkar af!!!,þetta mætti vera tékjutengt!! lofa þeim sem betra hafaða að borga meira!!!en hvað varðar Dag og Jón Gnarr og c/o eru þeir allir verleikafyrtir,við skulum muna þetta næstu kosningar í vor og þar næsta vor!!!/Halli gamli
Kerfið vaxið á kostnað borgarbúa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:34 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil nú ekki þurfa að bíða fram á þar næsta vor eftir Borgarstjóraskiptum...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 30.10.2012 kl. 20:44
Ekki ég heldur vinkona ,en það þarf að koma þesssu liði frá!!!!/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 30.10.2012 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.