31.10.2012 | 19:21
Ríkisendurskoðun þarf að fækka fólki//Er ekki nær að fækka hjá sérstökum Saksóknara,það skilar engu!!!
Ríkisendurskoðun þarf að fækka fólki Innlent | mbl | 31.10.2012 | 18:23 Sveinn Arason ríkisendurskoðandi segist hafa miklar áhyggjur af fjárveitingum til Ríkisendurskoðunar, en þær dragast saman um 34,5 milljónir að raungildi á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi.
Sveinn segir að verði þetta niðurstaðan þurfi Ríkisendurskoðun að segja upp starfsfólkiRíkisendurskoðun hefur eins og fleiri stofnanir þurft að draga saman seglin eftir hrun.
Stofnunin fékk 482,2 milljónir af fjárlögum árið 2008, en fær í ár 430,4 milljónir. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2013 fær stofnunin 410,1 milljón sem er samdráttur um 4,7%.
Í greinargerð með frumvarpinu segir að þetta sé samdráttur að raungildi um 34,5 milljónir.
Fjárveiting til skrifstofu ráðuneytanna hækkar Á sama tíma og Ríkisendurskoðun er gert að skera þetta mikið niður aukast útgjöld til aðalskrifstofu ráðuneytanna.
Aukningin er að jafnaði um 4-5%, en mest er hún hjá forsætisráðuneytinu, 12,2%. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi. mbl.is/Kristinn Ríkisendurskoðun hefur oftast nær ekki nýtt alla fjárveitingu til stofnunarinnar.
Síðustu tvö ár hefur stofnunin hins vegar þurft að ganga á ónotaðar fjárheimildir og eru þær nú uppurnar. Þegar við bætist skerðing á fjárveitingu til stofnunarinnar á næsta ári stefnir í óefni varðandi rekstur stofnunarinnar.
Sveinn sagði í samtali við mbl.is að verði ekki gerðar breytingar á fjárlagafrumvarpinu, sem nú er til umfjöllunar í fjárlaganefnd, verði Ríkisendurskoðun að segja upp starfsfólki á næsta ári. Starfsmenn Ríkisendurskoðunar eru nú 42, en þeir voru 50 fyrir hrun. Lægri fjárveiting en verkefnum fjölgar Ríkisendurskoðun fékk á þessu ári 20 milljón króna tímab
undna hækkun á fjárveitingum á þessu ári. Þessi hækkun er felld út í fjárlagafrumvarpinu fyrir næsta ár. Jafnframt er 7 milljón króna fjárveiting vegna húsnæðiskostnaðar, sem kom inn árið 2004, felld út. Einnig er lögð til 7,5 milljón króna hagræðingarkrafa á Ríkisendurskoðun í samræmi við stefnu stjórnvalda um jöfnuð í ríkisfjármálum.
Sveinn segir augljóst að Ríkisendurskoðun verði, miðað við þessar fjárveitingar, að draga úr starfsemi. Hann segir að á síðustu árum hafi Alþingi verið að setja aukin verkefni á Ríkisendurskoðun. Eftirlit með fjármálum stjórnmálaflokka væri dæmi um ný verkefni.
Einnig eftirlit með reiknivél gengistryggðra lána, sem ákveðið hefur verið að setja upp hjá Umboðsmanni skuldara.
Sveinn sagði að það eftirlit með reiknivélinni þýddi að Ríkisendurskoðun þyrfti að kaupa sérfræðiþekkingu, því um flókið og viðamikið verkefni væri að ræða.///////////////Það er unnið leynt og ljóst að það á að koma honum frá,það er auðheyrt á ríkisstjórnini,og meirihlutanum,þar er Björn Valur fremstur í flokki,og spilar stórt,í öllum fréttum,og sjónvarpi,en er þetta ekki það sem þarf at styrkja en ekki veikja,maður bara spyr?? væri ekki nær að spara milljarð,og segja upp hjá sérsökum saksóknar,sem engu skilar!!!þar sparast mikið,en þessi aðför að ríkisendurskoðanda er alveg furðuleg,svo ekki sé meira sagt//Halli gamli
Ríkisendurskoðun þarf að fækka fólki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það nokkuð óeðlilegt að fækka í starfsliðinu á þessari stofnun og þá þeir sem eftir yrðu myndu þá taka upp á því að vinna vinnuna sína.
Aðalsteinn Tryggvason, 31.10.2012 kl. 21:14
Hvað ertu að meina,þetta á sér skíringar,en engar hjá sérsökum!!!!kveðja
Haraldur Haraldsson, 31.10.2012 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.