5.11.2012 | 16:21
Einar Bárðar forstöðumaður Höfuðborgarstofu///hvaða staða er þetta,er ekki Jakop Frímann í svona starfi????
Einar Bárðar forstöðumaður Höfuðborgarstofu Innlent | mbl.is | 5.11.2012 | 15:25 Einar Bárðarson hefur verið valinn úr hópi 27 umsækjenda til að taka við stöðu forstöðumanns Höfuðborgarstofu.
Höfuðborgarstofa ber ábyrgð á heildarkynningu Reykjavíkur á sviði ferðamála innanlands og utan.
Stofnunin vinnur að því að skilgreina sóknarfæri og styrkleika Reykjavíkur á sviði ferðamála, m.a. með samþættingu nýsköpunar og vöruþróunar, markaðssetningar og viðburða í samræmi við Ferðamálastefnu Reykjavíkur.
Höfuðborgarstofa rekur öfluga upplýsingamiðlun fyrir ferðamenn í Reykjavík og sér um framkvæmd á skilgreindum borgarhátíðum, s.s. Vetrarhátíð, Menningarnótt og Barnamenningarhátíð, ásamt samráði og ráðgjöf við skipuleggjendur annarra viðburða. Höfuðborgarstofa heyrir undir Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar.
Staðan var auglýst laus til umsóknar í lok september sl. Að ráðningarferli og vali stóð ráðningarnefnd sem í sátu Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, Ellý K. Guðmundsdóttir, borgarritari og Þórólfur Árnason, verkfræðingur og ráðgjafi. Ráðningafyrirtækið STRÁ ehf. annaðist flokkun umsókna og aðstoð við mat og ráðgjöf.
Samhljóða mat ráðningarnefndarinnar er að Einar Bárðarson uppfylli best umsækjenda þau skilyrði, sem sett voru fram í auglýsingu um starfið, en þar var m.a. krafist háskólamenntunar sem nýtist í starfi, að lágmarki 3 ára stjórnunarreynslu, leiðtogahæfni, hugmyndaauðgi og þekkingar og reynslu á sviði ferða- og kynningarmála og viðburðastjórnunar, segir í tilkynningu.
Einar er 40 ára gamall og hefur umtalsverða og fjölbreytta reynslu af stjórnun, rekstri og verkefnastjórnun, ekki hvað síst á vettvangi viðburða- og markaðsmála. Einar er vel þekktur fyrir frumkvöðlastarf sitt á sviði tónlistar og tónleikahalds auk þess að hafa um árabil sinnt fjölbreyttum kynningar- og markaðsverkefnum innan lands sem utan.
Einar lagði stund á nám í markaðsfræðum við Háskólann í Arizona og útskrifaðist með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík sl. vor þar sem hann menntaði sig m.a. í rekstrar- og mannauðsstjórnun, stjórnun og stefnumótun.
Fráfarandi forstöðumaður er Sif Gunnarsdóttir, en hún hefur starfað hjá Höfuðborgarstofu frá árinu 2002 og gegnt stöðu forstöðumanns frá árinu 2007. Sif tekur við stöðu forstöðumanns Norðurlandahússins í Færeyjum í upphafi næsta árs þegar gert er ráð fyrir að nýr forstöðumaður taki til starfa.//////////Þessi svokallaða menningarstjórn R.víkur!! Borgarstjórnar er iðinn við kolan að búa til störf,og hækka bara gjöldin á okkur í staðin,er ekki mælrinn löngu fullur þara!!bara spyr sem Borgari,þetta er að sliga okkur sem mynna höfum,útsvarið í hæðstu hæðum og fasteignagkjöld,orðið okkur sem búum í kannski of stórum íbúðum eru ekki borgunarfólk fyrir,erum bæði skattpínt og getum heldur ekki minkað við okkur í skjól eldri Borgara þar dýrara mikið!!búiðheim sem lengst,segja þeir,en skattleggja okkur svo í botn,mikið er þetta gott fólk sem þarna stjórnar,ættli það verði nokkurntíma gamalt??en ef þetta er mottóið að stofna bara ný embætti,sem aðrir eru fyrir í er þetta bruðl og ekkert annað!!er ekki betra að gera meira fyrir,okkur gamlingjana,eða eigum við það ekki skilið?????/Halli gamli
Einar Bárðar forstöðumaður Höfuðborgarstofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
Athugasemdir
Sæll halli gamli, um helgina var stór hátíð sem skilaði þjóðarbúinu mörg hudruð miljónum Icelandair airwayse, Einar Bárðason hefur sannað sig og er góður í liði Jakops Frímans
Bernharð Hjaltalín, 5.11.2012 kl. 17:37
Þetta á ekki að vera á vegum hins opinbera,þetta á að vera einkarekið,og ekkert annað,Því að Borginn á að reka allt annað!!!,Bernharð!!!!
Haraldur Haraldsson, 5.11.2012 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.