Fjögur ár í viðbót Erlent | mbl.is | 7.11.2012 | 4:47 Barak Obama hefur verið endurkjörinn forseti Bandaríkjanna. Þetta er ykkur að þakka.
Fjögur ár í viðbót, þakka ykkur fyrir, sagði Obama í Tweeter-skeyti til stuðningsmanna af þessu tilefni.
Þetta er í aðeins annað skiptið eftir seinna stríðið sem demókrati er endurkjörinn forseti Bandaríkjanna.
Úrslitin þykja söguleg í ljósi erfiðs ástands efnahagsmála í Bandaríkjunum, lítils hagvaxtar og mikils atvinnuleysis.
Niðurstaðan lá fyrir þegar Obama var lýstur sigurvegari í kosningunum í Ohioríki sem var eitt 10 ríkja sem úrslit kosninganna voru talin geta ráðist í.
Þar með hafði Obama tryggt sér stuðning 275 kjörmanna en talið er að þeir geti orðið fleiri þegar heildarúrslit kosninganna liggja fyrir.
Stuttu seinna lágu úrslit fyrir í Nevada og við það fjölgaði kjörmönnunum í 281.
Til samanburðar hefur Mitt Romney tryggt sér stuðning 203 kjörmanna. Enn liggja ekki úrslit fyrir í Flórída og Virginíu.
Gríðarlegur fögnuður braust út á fundi stuðningsmanna Obama í Chicago en þar er búist við forsetanum á hverri stundu./////////////////Þetta er frábært að álti okkar flesta,ekki spurning að heimurinn og Bandaríkin mega vera bara kát ,ég vona bar að Romney viðurkenni ósigur sinn og óski Forsetanum til hamingju!!!/Halli gamli
Fjögur ár í viðbót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:02 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott, til hamingju ég er sátt líka :)
Ásdís Sigurðardóttir, 7.11.2012 kl. 11:16
Bestu fréttir í langan tíma.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.11.2012 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.