7.11.2012 | 14:13
Krefst afsagnar stjórnar Eirar//Það er kannski ekki rétta leiðin???
Krefst afsagnar stjórnar Eirar Innlent | mbl.is | 7.11.2012 | 13:21 Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ krefst þess að stjórn Eirar axli ábyrgð á greiðsluþroti stofnunarinnar með því að víkja.
Eir skuldar átta milljarða, þar af eiga heimilismenn tvo milljarða sem þeir hafa lagt inn sem búsetutryggingu.
Þeir fjármunir kunna að glatast. Í fjölmiðlum hefur komið fram að í stað þess að stöðva byggingaframkvæmdir í kjölfar hrunsins hafi stjórnendur Eirar tekið ákvörðun um að halda áfram með byggingu nýrra íbúða.
Sú ákvörðun reyndist afdrifarík. Til að fjármagna framkvæmdirnar voru peningar íbúðarétthafa notaðir.
Eir rekur íbúðir fyrir aldraða í Mosfellsbæ. Stjórnendur hafi þannig notað peninga frá heimilismönnum sem ódýr lán í stað þess að reyna að ávaxta féð.
Treyst var á að þensla á fasteignamarkaði héldi áfram en þegar markaðurinn lamaðist syrti í álinn.
Þá er formaður stjórnar Eirar sagður hafa vitað strax árið 2011 að stofnunin væri á leið í greiðsluþrot.
Engu að síður hafi verið haldið áfram að gera samninga við nýja íbúa. Slíkt er merki um alvarlegan dómgreindarbrest.
Rétt væri að vísa málinu til lögreglu, segir í ályktun frá Íbúasamtökunum.
Ljóst er að trúverðugleiki Eirar hefur beðið hnekki.
Traust milli heimilismanna, aðstandenda þeirra og stjórnar Eirar er brostið.
Til að Eir megi öðlast nauðsynlegan trúverðugleika er afsögn sitjandi stjórnar óhjákvæmilegt fyrsta skref./////////////////Ég er engan að verja þarna als ekki,en er þetta ekki nokkuð bratt að segja öll stórin frá bara sí svona,er ekki betra að lofa henni að vinna úr sínum málum fyrst!!ég persónulega vildi sjá það fyrst!!það að taka að stefnu og í þesum málum,er þörf leigja bara og fá lngtímafrestun á afborgunum,skoða það betur hvað hægt er en ekki vaða villur síns vegar!!!það varð kreppa sem allir vita og þá hefði kannski átt að ætta við,en ekki gert,af orsökum sem verður að kryfja menn um!!!en það er málið//Halli gamli
![]() |
Krefst afsagnar stjórnar Eirar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst þetta nauðsynlegt og ætti að vera miklu meira um að menn séu látnir axla ábyrgð á mistökum sínum. Þetta virðist vera eina leiðin til að menn skilji að það er enginn þolinmæði fólks gagnvart svona stjórnun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.11.2012 kl. 14:24
Nei, nei við skulum frekar verðlauna stjórnarmennina, láta þá fá fálkaorðuna og feita bónusa, það er ekki þeirra sök að þeir sváfu á verðinum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.11.2012 kl. 14:29
Stjórnin á náttúrulega ekkert að segja af sér þetta lið á ekki að hafa NEITT UM FRAMHALD AÐGERÐA AÐ SEGJA. ÞAÐ Á BARA AÐ HANDTAKA ÞÁ OG SETJA Í FANGELSI OG ÁKÆRA ÞANNIG Á ÞETTA LIÐ AÐ AXLA SÍNA ÁBYRGÐ. Það að segja af sér, er varla að taka ábyrgð á því sem hefur gerst, frekar er það að HLAUPA FRÁ ábyrgðinni, að mínu áliti............
Jóhann Elíasson, 7.11.2012 kl. 16:14
Sko þetta er svona og spurninguni ekki svarað með þessu offosi,ef mennirnir eru sekir af þessu auðvitað eiga þeir að borga þetta Jafnvel með eiggum sínum,en það er svo að sagan segir okkur að oft er betra að raka hlutina áfram en að láta allt fara á hausinn,ein og með hafskip áður og mikið fleira,lofa þeim að redda þessu,ef ekki þá er tekið á þvi!! en það verður dýrt að hafa þá alla i fangelsi hvað kostar dagurin 100 þus á mann,hrópiði svo takið þá strax og inn með þá!!!
Haraldur Haraldsson, 7.11.2012 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.