Samþykkt að rannsaka einkavæðingu bankanna Innlent | mbl.is | 7.11.2012 | 17:05 Alþingi samþykkti í dag með 24 samhljóða atkvæðum, ályktun um að skipuð verði þriggja manna rannsóknarnefnd sem rannsaki einkavæðingu og sölu hlutabréfa í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf., Landsbanka Íslands hf. og Búnaðarbanka Íslands hf. á árunum 1998200
Skúli Helgason, þingmaður Samfylkingarinnar, var fyrsti flutningsmaður tillögunnar en að henni stóðu einnig þingmenn úr VG og Hreyfingunni.
Í atkvæðagreiðslunni sátu viðstaddir þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hjá.
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, lagði fram breytingartillögu við tillöguna um að rannsóknarnefndin rannsaki einnig síðara einkavæðingarferli bankanna, þ.e. hvert matsverð eigna var við flutning þeirra frá hinum föllnu bönkum, Landsbanka Íslands, Glitni og Kaupþingi banka yfir til nýju bankanna.
Þessi tillaga var felld með 21 atkvæði gegn 14. Skrifað undir söluna á Landsbankanum til Samson mbl.is/
Kristinn Ingvarsson Rannsóknarnefndin á að skila forseta Alþingis skýrslu ekki síðar en 1. september á næsta ári.//////////////Til hvers segir maður!! bara er ekki málin bæði tekin i einu,það er reyndar buið að fjalla um hrunið og kreppuna i mögum bindum og nefndum og það ekkert eftir þvi farið?? en þessi seinni sala er mjög svo umdeild og hana á ekki að taka of viðkvæmt fyrir ríkisstjórn vora!!!Þetta er hámark ósvífinar ekki spurning og við mótmælum þessu heiðarlegt fólk/Halli gamli
Samþykkt að rannsaka einkavæðingu bankanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bankamálin voru nefnilega ekki rannsökuð í þessari skýrslu. Það er talin einn mesti agnúinn á skýrslunni. Það er gjörð í tíma tekinn að rannsaka þetta. En um leið ætti að fara ofan í saumana á gjörðum Steingríms Joð í málefnum sparisjóðanna og einkavæðingu bankanna í nútímanum til erlendra vogunarsjóða.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.11.2012 kl. 17:46
Auðvitað má ekki rannsaka það sem núverandi stjórnvöld eru að gera, hvort sem það er að framselja landið undir erlent vald, einkavæðing bankanna hin síðari, hlífiskjöldur yfir eigin fólki gagnvart landsdómi eða Icesave samningarnir... svo fátt eitt sé nefnt. Þetta kallast hræsni og sekkur þetta fólk sem kýs svona sitt á hvað vart dýpra í eigin mykju.
Sigurpáll (IP-tala skráð) 7.11.2012 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.