15.11.2012 | 23:05
Kirkjan þjónusti ferðafólk/Hvaða vitleysa er þetta,er hún ekki að berjast í bökkum!!
Kirkjan þjónusti ferðafólk Innlent | mbl.is | 15.11.2012 | 22:30 Fjármál þjóðkirkjunnar voru talsvert til umræðu á Kirkjuþingi sem staðið hefur yfir í Grensáskirkju frá laugardegi.
Nokkrar tillögur lágu varðandi fjármál og var meðal annars samþykkt að aðstoða kirkjur sem vilja finna leiðir til að afla frekari fjár, til dæmis í tengslum við þjónustu við ferðafólk. Alls hafa 43 þingmál verð lögð fyrir kirkjuþing sem er það 49. í röðinni.
Meðal annars var samþykkt var að sameina tvö prestaköll á Vestfjörðum, Patreksfjarðarprestakall og Tálknafjarðar- og Bíldudalsprestakall.
Heiti hins sameinaða prestakalls verður Patreksfjarðarprestakall. Sameiningin tekur gildi 1. janúar 2013 Þá var samþykkt að kynna tillögu að sameiningu Garða- og Saurbæjarprestakalla, Vesturlandsprófastsdæmi. Akranes er í Garðaprestakalli.
Ekki var kveðið á um gildistöku. Af öðrum skipulagsmálum má nefna tillögur um stórfelldar breytingar á skipan prestakalla á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal sameiningar fjölmennra prestakalla.
Því máli var vísað til kirkjuráðs til frekari skoðunar. Tillaga um sameiningu prófastsdæma á höfuðborgarsvæðinu verður send í hérað og aflað umsagna.
Af öðrum málum sem fyrir lágu voru tillaga um að færa Þorláksbúð. Hún var felld. Fyrir þinginu lá einnig tillaga varðandi miðaldadómkirkju í Skálholti.
Kirkjuþing hvatti til þess að deiliskipulagsvinnu í Skálholti yrði haldið áfram og mikilvægt væri að skuldbinda kirkjuna ekki með nokkrum hætti nema eftir víðtæka kynningu og sátt.
Ef af slíkri byggingu yrði væri mikilvægt að ásýnd staðarins og andblær haldist og að rekstrarlegur ávinningur staðarins verði tryggður. Þinghlé var svo gert á störfum kirkjuþings í kvöld. Það kemur saman að nýju á næstu mánuðum.///////////Það er ekki verið að lítilsvirða Kirkjuna né þjóna hennar með því að spara þarna,það er kreppa og við eigum að þjappa okkur saman og vera,góð við þá sem mynna hafa og þar inn er ágætt að hafa kirkjunar menn,en þessi yfirbygging Kirkjunnar má hvarfa að skaðlausu ,við verðum ekkert trúaðri fyrir það ,eins að sameina prestaköll mikið meira!! og svo er eitt aðalmálið að ganga frá þessu með Ríkið og Kirkjuna !!og hækka bara sóknargjöldin og lofa þeim að reka þetta sjálfum,það í liggur hundurinn grafin!!!svo þegar og ef við náum okkar upp úr þessum áföllum!! er það auðvitað hægt að fela Kirkjunni ýmis góðgerða störf og þá höfum við meiri pening til að borga sóknargjöldin öll,eins og við gerum í Fríkirkjunum!! En þetta kirkjuþing er ágætt og getur starfað þótt ríkið borgi þetta ekki!!!Ef maður talar um þetta mál er maður miskylin og sagt að maður sé ekki kristinn að tala svona!!Það er ekki rétta ég met þetta fólk flest mikils og störf þess,en við eigum ekki að vera hrædd við breytingar þarna,láta þetta bara fara með i næstu kosningum aðskilnaðin,söfnuðurin má heita þjóðkirkja fyrir það/Halli gamli
Kirkjan þjónusti ferðafólk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ferðafólk þarf oft á þjónustu þeirri sem sóknarprestar geta innt af hendi. Varðandi ríkið og kirkjuna,er samningur þar um,sem tengist eignum kirkjunnar,held að ríkið skaðist ekki á þeim samningi.
Helga Kristjánsdóttir, 16.11.2012 kl. 01:31
Þjóðkirkjan á ekki kirkjurnar Helga.Það er skylda prestsins sem fær að nota kirkjuna að sýna hana almenningi ef farið er fram á það endurgjaldslaust.
josef asmundsson (IP-tala skráð) 16.11.2012 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.