7.12.2012 | 11:00
Komin heim með dæturnar/Við gleðjumst með þeim blessuðum!!!!
Komin heim með dæturnar Innlent | mbl.is | 7.12.2012 | 10:23 Hjónin Friðrik Kristinsson og Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir eru komin heim til Íslands með dæturnar Helgu Karólínu og Birnu Salóme.
Þetta er búið að vera hreint út sagt alveg meiriháttar dagur. Við erum svo glöð að vera komin heim með dætur okkar, skrifa þau á Facebook-síðu sína í nótt. Hjónin fóru til Kólumbíu í desember í fyrra til að ættleiða stúlkurnar og höfðu verið þar síðan.
Þar gengu í gegnum mikla erfiðleika og þá einkum vegna dómara við kólumbískan undirrétt. 22. nóvember sl. var dæmdi hæstaréttur í Medllin þeim í vil og þá voru stúlkunar loksins orðnar löglegar dætur þeirra. Helga Karólína og Birna Salóme stoltar með vegabréfin sín.
Af Facebook-síðu fjölskyldunnar Við lögðum af stað á þriðjudagskvöldið með Lufthansa til Frankfurt. Þar gistum við eina nótt og komum svo heim með Icelandair í dag. Þegar við komum til Íslands beið fjölskyldan okkar eftir okkur á flugvellinum. Það var alveg meiriháttar að hitta alla aftur og voru miklir fagnaðarfundir.
Stelpunum þótti mjög gaman að hitta alla ættingja sína. Við fórum heim með fjölskyldu okkar og var haldin stór veisla í tilefni af komu Helgu og Birnu til landsins, skrifa þau Friðrik og Bjarnhildur.
Þetta er búið að vera hreint út sagt alveg meiriháttar dagur. Við erum svo glöð að vera komin heim með dætur okkar.
Okkur finnst við vera svo óendanlega rík og erum svo þakklát fyrir yndislegu stelpurnar okkar.
Loksins eru þær komnar heim til Íslands þar sem þær eiga heima, komnar með dótið sitt, rúmið sitt, föt sín og allt sem þeim vantar. Lífið er fullkomið, skrifa þau ennfremur.
Kæru vinir við viljum þakka ykkur fyrir stuðninginn, allar fallegu kveðjurnar og hvatningarorðin, án ykkur hefðum við ekki getað gert þetta.
Það hefur oft verið sagt að það sé gott að vera Íslendingur þegar eitthvað bjátar á og gætum við ekki verið meira sammála því,segja þau að lokum./////////Sanngjarn endir á þessu ferli öllu!! og Jólagjöf eftir þessa erfiðleika sem þetta blessað fólk hefur orðið að þola!! En gleðin tekur við og við gleðjumst öll þarna með þessu fólki og bjóðum það velkomið heim með börnin sín!!Það ber að styrkja þetta fólk,og það er ábyggileg gert/Velkomin heim!!!Halli gamli
Komin heim með dæturnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.