Síldardauði gæti verið vegna þverunar Innlent | mbl.is | 19.12.2012 | 8:08 Súrefni eyðist hratt í sjó í innilokuðum fjörðum vegna starfsemi lífríkisins og niðurbrots. Síðan Kolgrafarfjörður var þveraður af Vegagerðinni hefur dregið þar úr magni nýsjávar. Þetta gæti verið ein af skýringunum á síldardauðanum í Kolgrafarfirði að mati Haraldar Sigurðssonar eldfjallafræðings.
Í bloggi sínu skrifar Haraldur að endurnýjunartími fyrir sjó í innilokuðum fjörðum geti því verið langur. Á meðan hrapar súrefnisinnihald vatnsins. Það virðist vera nú nær árlegur atburður, að síld veður inn á grunnsævi á sunnanverðum Breiðafirði. Þessar göngur eru einkum áberandi í grennd við Grundarfjörð og Kolgrafarfjörð, en einnig inn á Hofstaðavog. Nú liggur síldin dauð í hrönnum á fjörum Kolgrafarfjarðar. Hvað veldur þessari hegðun síldarinnar? spyr Haraldur.
Sumir telja að síldin leiti inn á grunna firði snemma vetrar til að komast í kaldari sjó, til vetursetu. Þá dregur úr fæðunámi síldarinnar og öll líkamsstarfsemi hennar hægir á sér.
Hún leggst í dvala. En hvers vegna er síldin að drepast? Það virðist nær örugglega vera vegna súrefnisskorts, eins og fiskifræðingar hafa bent á. Sjór sem er mettaður af súrefni inniheldur um 10 mg af súrefni í hverjum lítra. Sum hafssvæði eru nær súrefnissnauð Haraldur bendir á að sum hafsvæði séu nær súrefnissnauð, til dæmis Eystrasalt, Mexíkóflóa og Svartahaf.
Dauði blasir við fyrir flestar fisktegundir. Ástæðan er sú, að straumur af söltum sjó frá Norðursjó inn í Eystrasalt er mjög lítill.
Önnur ástæða er að úrgangur og mengun frá um 80 milljón íbúum umhverfis Eystrasalt hefur borið inn efni, sem hafa gleypt upp nær allt súrefni hafsins.
Allt fram til ársins 1950 var Eystrasalt við góða heilsu. En nú horfir illa og hugmyndir hafa komið fram um betrumbætur. Nú er til dæmis í athugun að nota eitt hundrað fljótandi vindmyllur til að dæla súrefni niður í djúpið til að lífga aftur Eystrasaltið.
Meiri hiti, minni fiskar Haraldur skrifar að sumir vísindamenn hafi bent á, að með hækkandi hita vegna hnattrænnar hlýnunar og minnkandi súrefni í hafinu, muni stærð fiska minnka og afli okkar úr heimshöfunum dragast saman af þessum sökum um fjórðung næstu áratugina//////////Þetta verður að skoða vel!!!!! og fara eftir, ef rétta reynist og er ég hissa að þetta skuli ekki hafa verið skoðað fyrr og okkur ber að hafa þetta í huga þegar og við skoðum svona aðgerðir,en vonandi er hlýnunin heldur ekki mjög hröð og við berum ekki skaðana af því á næstunni!!!/Halli gamli
Síldardauði gæti verið vegna þverunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það faglegt af mbl.is að tala við eldfjallafræðing um þessi mál? Hefur eldfjallafræðingur nokkurt vit á þessu? Sá spyr sem ekki veit. Ef eldfjallafræðingurinn hefur rétt fyrir sér er þá ekki slæmt að þvera firði, t.d. í Austur - Barðarstrandarsýslu sem nú stendur fyrir dyrum?
Bjarni V. G. (IP-tala skráð) 19.12.2012 kl. 12:43
Sælir drengir. Ekki hef ég keyrt þessa þverun, en í minni einfeldni hélt ég að þeir hentu niðunnnnr nii 2 metra rörum með jöfnu millibili. Þetta var ég búinn að kenna þeim fyrir löngu síðan. En sé að ég verð að hafa eftirlit með strákunum og grafa þetta upp aftur í sumar og leggja 20 -30 rör sem ætti að duga þarna. Þveranir þurfa ekki að hafa mikil áhrif á á streymi í fjörðum ef semsagt rétt er að farið.
Eyjólfur Jónsson, 20.12.2012 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.