26.12.2012 | 17:59
Jól í skugga jólatrésþjófnaðar/sýnir að allir geta verið mannlegir!!!!!
Jól í skugga jólatrésþjófnaðar Innlent | mbl.is | 26.12.2012 | 14:27 Fyrstu jól Björns Vals Gíslasonar, þingmanns VG, með eiginkonu sinni voru haldin í skugga glæps sem Björn Valur framdi óafvitandi, en hann varnarraður til að stela jólatré og þurfti að þola ásakandi augnaráð yfir hátíðarnar vegna þessa.
Á bloggsíðu sinni segist Birni Val svo frá að honum hafi verið falið af tengdafjölskyldu sinni að sjá henni fyrir jólatré. Vinur hans nokkur bauðst til að fara með hann upp í Heiðmörk í þessu skyni og þáði Björn Valur, sem var lítt kunnugur staðháttum enda úr Ólafsfirði, boðið með þökkum.
Fann lítið tré og vel vaxið til jóla Eftir talsverða leit finn ég tré, lítið og vel vaxið til jóla og byrja að höggva. Um það leiti sé ég hjón með hund standa álengdar og horfa á mig. Karlinn kallar eitthvað til mín sem ég heyrði ekki hvað var. Hann leggur svo af stað til mín ég veifa öxinni í átt til hans glaður í bragði enda kominn í jólaskap.
Þá heyri ég konu hans kalla á hann og þau hverfa í burtu með hundinn, skrifar Björn Valur. Á leiðinni úr Heiðmörk skýrði vinurinn honum frá því að stranglega hafi verið bannað að höggva tré í Heiðmörk, enda sé þar vernduð skógrækt.
Karlinn með hundinn hafi verið frekar æstur og verið að reyna að kalla til mín að þetta væri bannað en konu hans ekki litist á þegar ég veifaði öxinni í átt að honum.
Ég hafði verið hafður að fífli og það hvorki í fyrsta né síðasta sinn. Þeir þóttust hneykslaðir Tréð fór upp í stofuna og hafði verið skreytt upp úr og niður úr þegar tengdamamma kom heim um að kvöldi Þorláksmessu.
Ég hafði borið þá von í brjósti að synir hennar myndi þegja yfir því hvernig það var til komið en þar ætlaðist ég til of mikils af þeim.
Á sjálfan aðfangadag, rétt áður en klukkur Ríkisútvarpsins hringdu inn jólin er tengdamóðir mín var að dáðst af trénu (sem var fallegt og ilmandi) töldu þeir að rétta stundin væri runnin upp til að tilkynna henni um að tréð væri stolið og þjófurinn væri verðandi tengdasonur hennar.
Þeir þóttust hneykslaðir. Öll jólin mátti þessi góða og guðhrædda kona búa við stolið jólatré í stofunni sinni af mínum sökum.
Ég sá um tíma engan mun á augnaráðinu sem hún sendi trénu annarsvegar og mér hinsvegar. Tréð var saklaust en ég átti það skilið.//////////////Þetta sýnir okkur að Björn Valur getur bara verið mannlegur maður,og það gott,þó manni finnist það ekki oft á hinu háa Alþingi!!!en svona saga er bara ágætis jólasaga og sögð með hinum sanna húmor!!!og viðurkenningu synda sinna!!!!Halli gamli
Jól í skugga jólatrésþjófnaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Gott blogg Halli gamli og Gleðileg Jól !
KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 27.12.2012 kl. 05:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.