4.1.2013 | 11:57
Sló farþega og hrækti ítrekað/rétt viðbrögð hjá Icelandair!!!!!!
Sló farþega og hrækti ítrekað Innlent | mbl.is | 4.1.2013 | 11:22 Binda þurfti niður farþega í flugvél Icelandair á leið til New York í gærkvöldi eftir að hann gekk berserksgang. Þetta staðfestir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair.
Hann segir farþegann hafa sýnt hættulega framkomu, slegið til farþega og ítrekað hrækt á þá og flugáhöfn.
Birt var mynd á víðlesnum samfélagsmiðlum í dag þar maðurinn sést bundinn með plastböndum og límbandi.
Guðjón segist ekkert geta tjáð sig um myndina en staðfestir við mbl.is að búnaður sé í öllum flugvélum Icelandair til að taka á uppákomum sem komið geta upp.
Þar á meðal eru plastbönd og límband. Maðurinn hóf ólætin þegar um tvær klukkustundir voru eftir af fluginu.
Í lýsingu farþega á samfélagsmiðlinum Reddit segir að hann hafi sturtað í sig heilli flösku af sterku áfengi sem hann var með á sér og í kjölfarið tryllst.
Guðjón segist ekki geta tjáð sig um þá lýsingu en áréttar að binda þurfti manninn niður af öryggisástæðum.
Hann hafi meðal annars haft uppi ógnandi talsmáta við farþega og flugáhöfn og ítrekað hrækt.
Eftir að hann var bundinn hafi áhöfnin vaktað ástand mannsins reglulega það sem eftir var af fluginu en lögregla handtók hann eftir að flugvélinni var lent á JFK flugvellinum í New York./////////Þetta eru hér rétt viðabrögð að mínu áliti að gera og nauðsyn að hafa þennan möguleika í háloftunum!!!ég sjálfur og mín frú lentum einu sinni í svona að mig minnir 1979 í flugi frá New York og þar var það íslendingur sem lét illum látum,var ekki mjög drukkin en sat við hlið Banaríkjamanni og þeim sinnaðist svo að allt varð í uppnámi,þeim tókst flugþernum og aðstoðrflugmanni að koma honum í sæti með okkur hjónum og róan niður,þetta var í þokkabót íþróttamaður,ég kannaðist við hann!!!en þetta er ekkert grín!!!!/Halli gamli
Sló farþega og hrækti ítrekað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Öll fréttin aftur?
Þóra Dungal (IP-tala skráð) 7.1.2013 kl. 02:46
Þóra Dungal kemur þét þetta eittkvað við bara spyr!!!!!!/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 7.1.2013 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.