Vilja fund um nauðasamninga bankanna Innlent | mbl.is | 4.1.2013 | 18:19 Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa farið fram á fund í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis eins fljótt og auðið er til þess að ræða stöðu nauðasamninga föllnu bankanna.
Hefur bréf þess efnis verið sent formanni nefndarinnar, Helga Hjörvar, þingmanni Samfylkingarinnar.
Því miður tókst nefndinni ekki að klára að fara yfir málið á síðustu dögum þingsins en það er skilningur okkar að ekki verður gengið frá samningunum af hálfu Seðlabankans að svo stöddu.
Að öllu óbreyttu mun meginhluti erlends gjaldeyrisvaraforðasjóðs landsmanna verða greiddur út ef að nauðasamningum verður.
Gjaldeyrisvaraforðasjóðs sem að stærstum hluta er fjármagnaður af lánum með ríkisábyrgð, segir meðal annars í bréfi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar og Péturs H. Blöndal.
Þá segir að einnig verði auðveldara fyrir kröfuhafa bankanna að fara á svig við gjaldeyrishöftin verði þeir komnir með eignarhald á bönkunum.
Seðlabankinn hefur úrslitavald í þessu máli en það er nauðsynlegt að efnahags- og viðskiptanefnd þingsins sinni laga- og eftirlitshlutverki sínu í þessu gríðarlega stóra máli.
Ef gerð verða mistök, verða þau ekki aftur tekin og munu birtast í mjög alvarlegum afleiðingum fyrir íslensk heimili. //////////// Hvernig dettur þessari mislukkuðu Ríkisstjórn að ætla sér að ganga frá þessum samningi um uppgjör bankana án þess að láta þá borga það þeim ber ekki spurning,að uppgjörið er ekki búið,við látum ekki fara svon með okkur,einhverja fjárfesta of vogunarsjóði sem engin veit hverjir eru,keyptu á tombóluverði og ætla svo rukka alla á fullu,og engin aflsáttur af okur skuldum okkar lántakendum nema sérsamningum sumra fyrirtækja,þetta bara má ekki ske,hvar eru hótanir Jóhönnu og Steingríma um annað???það verður bara að verða fjölmótmæli strax,þeir ætla að vera búnir að þessu fyrir kosningar ,eitthvað segir okkur það,og ESB+Alþjóða gjaldeyrisjóðurðin eru eitthvað í þessu ekki spurning þeim er umhugað um að koma okkur þarna inn í svínaríið//Halli gamli
Vilja fund um nauðasamninga bankanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.