Mygla vex þar sem raki er Innlent | Morgunblaðið | 13.1.2013 | 12:30 Já, heldur betur, það er í rauninni búið að vera mikið að gera allt síðasta ár.
[...] Það hefur þó verið einstaklega mikið undanfarið, í desember og janúar, segir Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir spurð hvort það sé búið að vera mikið að gera að undanförnu í kjölfarið á umræðu um myglusvepp í húsum.
Mygla vex þar sem raki er Sylgja rekur fyrirtækið Hús og heilsu sem sérhæfir sig í skoðun og rannsóknum á húsnæði með tilliti til raka og þeirra lífvera sem vaxa við þær aðstæður.
Bara fimmtudag og föstudag komu inn um 60 erindi hvorn daginn. Í venjulegu árferði eru þetta kannski 20 til 30 erindi á dag. Sylgja segir fólk hafi áhuga á því að láta skoða hýbýli sín og kanna hvort eitthvað gæti verið að og hvort heilsufarseinkenni geti tengst raka og myglu.
Auðvitað er fullt af öðrum þáttum innandyra sem þarf líka að horfa á, mygla er ekki alltaf ástæðan. Við reynum að skoða alla þætti innilofts og bendum fólki á að skoða líf sitt, t.d hvort það er nýkomið með kött og slíkt.
Byrjaði fyrir tveimur árum Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna hafa eftirlit með íbúðarhúsnæði að beiðni þeirra sem þar búa.
Rósa Magnúsdóttir, heilbrigðisfulltrúi og deildarstjóri hjá umhverfiseftirliti Reykjavíkurborgar, segir að fyrirspurnum vegna raka og myglu í húsnæði hafi fjölgað fyrir nokkrum árum.
Oft dugi að ráðleggja fólki í gegnum síma en stundum séu tilfellin þannig að það þurfi að fá heilbrigðisfulltrúa á staðinn til að skoða ástandið.
Rósa segir að grundvallaratriðið sé að komast að því af hverju rakinn stafar, uppræta hann, gera við það sem er skemmt, endurnýja rakt byggingarefni og þrífa.
Rakinn er vandamálið. Mygla vex þar sem raki er, segir Rósa. Guðmundur Einarsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis, segist fá að meðaltali eina fyrirspurn á viku vegna raka og myglu í húsum.
Hann hefur það ekki á tilfinningunni að tilfellunum sé að fjölga þó að umræðan hafi aukist en segir að í kringum umræðu fari yfirleitt fleiri að hugsa um þessi mál.//////////////////Þetta er náturulega ekki grín að gerandi þarna,en þessi mynd minnir mann á bláar og rakan þar!!!en svo í alvöruna er þessi rakamyndum mjög svo hættuleg og að sveppamyndum skoli vera að verða tíðari er hlýnun almennt og hiti með rakanum skapa þetta,en loftræsting er númer eitt einnig og svo og vatnsleki,og einnig gamalt allskonar efni til einangrunar,þetta virðist vera að aukast mjög,og það ber að fylgjast mjög vel með rakamyndun,þessi sjúkdómur sem þarna skapast af er mjög svo misjafn að þeir segja,sumir sleppa aðrir veikjast mjög,þetta verður nú víða skoðað og það gott!!!!/Halli gamli
Mygla vex þar sem raki er | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ha ha sá ekkert klám við myndina fyrr en þú bentir á það :)
Ásdís Sigurðardóttir, 13.1.2013 kl. 14:38
nei kannski !!!en það er sumir þannig stemdir en ekki hann ég/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 13.1.2013 kl. 14:56
Hér sannast að oft er klám á myndum aðeins í kolli áhorfandans.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.1.2013 kl. 17:24
Axel algjört framhjáskot eins og þér er vant!!!!!
Haraldur Haraldsson, 13.1.2013 kl. 18:28
Ímyndunaraflið afhjúpaði innlegg þitt, Haraldur.
Þóra Hallgríms (Tóta) (IP-tala skráð) 13.1.2013 kl. 22:51
Ef þú hefur ekki ímindunarafl hvað þá Þóra???????
Haraldur Haraldsson, 14.1.2013 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.