18.1.2013 | 13:54
Kartöflur með beikoni á pólnum/Mikið afrek!!! og á hún mikin heiður fyrir blessunin,við munum hilla hana vel!!!
Kartöfluur með beikoni á pólnum Innlent | mbl | 18.1.2013 | 8:03 Eftir að Vilborg Arna Gissurardóttir náði takmarki sínu í gærkvöld og komst á suðurpólinn sló hún upp tjaldi til síðustu næturgistingar og eldaði kartöflurétt með beikoni.
Hún kvaðst vera þreytt eftir göngu dagsins en ætlaði engu að síður að skoða rannsóknarstöðina á suðurpólnum.
Áheitasöfnun pólfarans Vilborgar Örnu Gissurardóttur í þágu Lífs styrktarfélags Kvennadeildar Landspítalans tók kipp á síðustu dögum.
Nú hafa safnast um 6,5 milljónir króna þar af um helmingur síðustu 5 daga.
Vilborg Arna komst á suðurpólinn um kl 22.30 að íslenskum tíma í gærkvöld, fyrstur Íslendinga sem þangað fer einn síns liðs.
Mjög þurr snjór, sem gerði færið stamt, lítið skyggni og mikil ofankoma einkenndi aðstæður hennar síðasta göngudag hennar.
Þá þurfti hún einnig að þræða á milli loftskeytamastra sem staðsett eru við pólinn í þágu vísinda og rannsókna.
Tilfinningaþrungin stund að nálgast suðurpólinn Vilborgu er efst í huga þakklæti til allra þeirra Íslendinga sem hafa stutt hana í þessari vegferð hennar.
Stuðningurinn hafi skipt hana sköpum og ekki síst þær fregnir hversu vel hafi safnast í áheitasöfnun hennar.
Hún segir það hafi verið tilfinningaþrungin stund að nálgast suðurpólinn og hún hafi ýmist hlegið eða grátið yfir að ná takmarki sínu.
Vilborg gekk í 60 daga, alls 1.140 kílómetra. Vilborg Arna Gissurardóttir 1.140 km á 60 dögum.
mbl.is Eftir að Vilborg náði takmarki sínu í gærkvöld sló hún upp tjaldi til síðustu næturgistingar á suðurpólnum og eldaði sér kartöflurétt með beikoni.
Hún kvaðst vera þreytt eftir göngu dagsins en ætlaði engu að síður að nota tímann fram að svefni til að skoða rannsóknarstöðina á suðurpólnum, segir í upplýsingum frá talskonu hennar, Elínu Sveinsdóttur.
Mun taka nokkra daga að átta sig Draumur Vilborgar um að ganga á suðurpólinn er langþráður og segir Vilborg að það muni eflaust taka sig nokkra daga að átta sig á því að draumurinn sé loks á enda.
Framundan sé að jafna sig á langferðinni sem hafi bæði tekið á líkamlega og andlega. Vilborg Arna Gissurardóttir gisti í tjaldi sínu á Suðurpólnum í nótt.
Enn er hægt að heita á síðustu spor Vilborgar. Símanúmer söfnunarinnar er 908 15 15 og dragast þá 1500 krónur af símreikningi.
Einnig er hægt að heita á spor hennar með frjálsum framlögum á heimasíðu Vilborgar www.lifsspor.is.
Dvelur á Suðurskautinu fram yfir helgi Vilborg fer með flugi frá suðurpólnum síðdegis í dag til Union Glacier, en þar er að finna bækistöðvar langflestra suðurpólsfara.
Þar dvelur hún fram yfir helgi eða þar til hún nær flugi til Punta Arena syðst í Síle en þangað flaug hún upphaflega frá Lundúnum í byrjun nóvember á síðasta ári.
Útlit er fyrir að Vilborg Arna komi loks heim til Íslands um aðra helgi.//////////////Við erum öll stolt af henni blessaðri og þetta afrek er einstætt af okkar hálfu ein í þessu alla leið,það er skráð í sögubækur og verður sennilega ekki bætt í nánd,til þessa þarf ótrúlega þjálfun og þrek bæði líkamlega og andlega,þetta er eiginlega ekki trúlegt að þetta sé hægt svo einn á bát sem maður segir þó á skíðum sé!! Suðurheimskautið er allra veðra von þó sumar sé þar og bjart! en afrekir er mikið,og verður metið ekki spurning,konur eru frábærara þetta eitt bara synir það!,Velkomin heim þegar þú kemur til landsins þíns Íslands og þér verður fagnað sem hetju!!!!/Halli gamli
Kartöflur með beikoni á pólnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.