Æskilegt að semja fyrir mánaðamót Innlent | mbl | 23.1.2013 | 11:24 Við áttum ágætan fund seint í gær á Landspítalanum. Það má segja að þar hafi myndast glufa sem jók bjartsýni mína á að samningar náist fljótlega, segir Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Þar var okkur líka afhent og kynnt minnisblaðið sem var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gær um að rétta hlut kvennastétta, segir Elsa.
Spurð að því hvað hafi komið fram á fundinum segir Elsa ekki tímabært að skýra frá því. En báðir aðilar lýstu yfir vilja til að klára þetta hratt og vel.
Það var ekkert ákveðið, en ég vona að við náum fundi sem allra fyrst aftur. Margir farnir að gera aðrar ráðstafanir Elsa segir að æskilegt væri ef samningar næðust fyrir næstu mánaðamót því þeir hjúkrunarfræðingar sem hafa sagt upp séu þegar farnir að gera ráðstafanir varðandi önnur störf.
Auðvitað er fólk farið að skoða og jafnvel festa sig annars staðar.
Eftir því sem nær dregur verða fleiri búnir að gera aðrar ráðstafanir. Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Golli / Kjartan Þorbjörnsson Gangi uppsagnir tæplega 300 hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum eftir er ljóst að ófremdarástand mun skapast þar.
Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, sagði í samtali við mbl.is í gær að ekki yrði hægt að fylla í skarð þeirra með skipulagsbreytingum vegna þess hversu störfin eru sérhæfð.
Ekki liggur fyrir hvenær næsti fundur deiluaðila verður haldinn, en Elsa segist vonast til þess að það verði annaðhvort í dag eða á morgun.////////////////þetta er erfitt mál og allir sjá að það er ekki sama að hafa þetta vald að segja upp og fara,til Noregs í mikið betur launaða vinnu!!!ekki er maður að mótmæla því þetta er þeirra réttur!!en svona með alla sem hafa of lág laun og ná ekki endum saman ,hvers eiga þeir að gjalda??við gamlingjar og fl.öryrkjar getum ekki sagt upp eða farið í verkfall,en það geta sjúkraliðar og annað heilsugeira starfsfólk gert,og auðvitað verkafólk annað!!en eitt getum við gamlingjar og öryrkjar gert,boðið fram til Alþingis og fengið um 25-30% atkvæða og leiðrétt laun okkar og lækkað toppana um leið!!!sé ekki annað í stöðunni,en það er margs að gæta þarna,og við viljum bara réttlæti fyrir alla ekki suma!!!!/Halli gamli
Æskilegt að semja fyrir mánaðamót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.