23.1.2013 | 22:58
Gunnar Nelson mun fá annan anstæðing þann 16 Febrúar,hinn forfaalaður!!!
Gunnar Nelson mun mæta Jorge "The Sandman" Santiago í UFC-keppninni á Wembley þann 16. febrúar næstkomandi en ekki Justin "Fast Eddy" Edwards eins og til stóð.
Ástæðan er sú að Edwards er meiddur. Það verður heldur betur við ramman reip að draga hjá Gunnari en Santiago þessi á 35 bardaga að baki og þar af hefur hann unnið 25.
Hann er með svart belti í brasilísku jui-jitsui og hefur unnið 10 bardaga með rothöggi en 13 með uppgjöf.
Edwards á hins vegar 10 bardaga að baki og Gunnar ellefu.
"Við fengum að vita þetta í morgun svo við eigum eftir að skoða hann betur en Santiago er mun erfiðari andstæðingur enda með gríðarlega reynslu," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars.
Santiago, sem er 31 árs, hóf feril sinn hjá UFC árið 2006. Hann vann fyrsta bardagann en tapaði næstu tveim.
Þá gerði hann samning við önnur bardagasambönd þar til hann snéri aftur í UFC árið 2011. Hann tapaði tveimur fyrstu bardögunum en hefur unnið tvo síðustu, báða í fyrstu lotu.
Santiago keppti í milliþungavigt, næsta þyngdarflokki fyrir ofan Gunnar,og varð meistari hjá Sengkoku bardagasambandinu árið 2009.
Titilbardagi hans gegn Kazuo Misaki var valinn besti bardaginn af vefsíðunum Sherrd og Inside MMA.//////////////þetta verður vonandi hörku bardagi!!þó svo þessi mótherji sé í einum þyngdarflokki ofar og mikið fleiri bardaga,og ein og þið sjáið unnið flesta og með mikla reynslu!!!en við veðjum auðvitað á íslendingin Gunnar!!!/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
- Tvennt handtekið vegna líkamsárásar á Ísafirði
- Fótboltastrákar urðu að strandaglópum í Barselóna
- Ljósið vinnur alltaf gegn myrkrinu
Erlent
- Pútin tilkynnir páskavopnahlé
- Hæstiréttur skipar Trump að stöðva brottvísanirnar
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.