26.1.2013 | 01:23
Segir sig úr Vinstri grænum/Manni finnst þetta ekki nein frétt,það yfirgefa allir svona flokka!!!
Segir sig úr Vinstri grænum Innlent | mbl.is | 25.1.2013 | 20:51 Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, sagði sig úr Vinstri hreyfingunni grænu framboði í kvöld. Hjörleifur er einn stofnfélaga flokksins.
Í kveðjuræðu á flokksráðsfundi VG í kvöld sagði hann flokkinn hafa vikið af leið. og gagnrýndi forrustuna harðlega.
Hjörleifur sagði vegferð flokksins hafa gengið vel framan af og félagsmenn hafa lagt mikið á sig við að byggja undir stefnuna og bæta við nýjum stoðum. Minnti hann í því samhengi á Græna framtíð vorið 2007 og Hafið, bláa hafið 2009.
Hann sagði endurreisn efnahagslífsins sömuleiðis hafa gengið að ýmsu leyti vonum framar í ríkisstjórnartíð VG eftir hrun. Valdboð og brotin loforð Gjörbreyting hefur hins vegar orðið á störfum flokksins til hins verra, sagði Hjörleifur
. Sagði hann starfið að mestu takmarkast við að uppfylla lágmarks formkröfur. Ágreiningi hafi verið ýtt til hliðar með valdboði og ítrekað brotið gegn yfirlýstri stefnu og kosningaloforðum. Afleiðingarnar blasa við okkur. Þingmenn hafa gengið úr flokknum eða hætt störfum og fjöldi óbreyttra félagsmanna.
Í þessum hópi er Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forystukraftur í fremstu röð, og nú nýverið Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrverandi þingkona Kvennalistans, sagði Hjörleifur þegar hann ávarpaði flokkssystkin sín í kvöld. Ákvörðun um aðildarumsókn óverjandi og siðlaus
Ég ætla ekki að þreyta ykkur á langri upptalningu á hrapalegum mistökum og óverjandi ákvörðunum síðustu fjögur ár. Nú í ársbyrjun sendi ég þingflokki VG bréf og gerði að umtalsefni vinnubrögðin við aðildarumsókn að ESB og ákvarðanir um úthlutun sérleyfa til olíuvinnslu á Drekasvæði. Að vanda komu engin viðbrögð.
En þau eru reyndar fleiri stóru málin sem hrúgast hafa upp, nú síðast vinnubrögðin í stjórnarskrármálinu, sagði Hjörleifur.
Ákvörðunin um aðildarumsókn að Evrópusambandið er þó stærst að hans mati. Það er göróttasti kokteill sem blandaður hefur verið um langt skeið, óverjandi, siðlaus og eitraður fyrir flokkinn.
Hjörleifur sagði ómerkilegast að láta líta svo út sem verið væri að sækja um ESB-aðild til að þjóðin gæti tekið ákvörðun um málið.
Hér var ekki verið að sækja um aðild þjóðarinnar vegna, heldur til þess eins að halda ríkisstjórninni á lífi. Þurfti ekki að þróast svona Hjörleifur sagði ákvörðun Steingríms J. Sigfússonar um stuðning við leitar- og olíuvinnsluleyfi með möguleika um framlengingu til 30 ára vera í hrópandi mótsögn við umhverfissjónarmið flokksins og hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar í auðlindanýtingu.
Góðir fundarmenn. Svona þurfti þetta ekki að þróast, ef allt hefði verið með felldu. Því miður sé ég þess engin merki að Eyjólfur hressist. Þvert á móti er siglt hraðbyri upp í fjöru, með sömu áhöfn við stýri, forystu sem komið hefur flokknum í þessa dapurlegu stöðu.
Ég kveð Vinstrihreyfinguna grænt framboð, hér og nú, með blendnum tilfinningum, reynslunni ríkari, og þakka um leið mörgum ykkar fyrir langa og um margt ánægjulega samfylgd. Lifið heil. Kveðjuávarp Hjörleifs Guttormssonar//////////////Hver sem er getur orðið hissa en ég er það ekki als ekki,þetta er komið á flótti sem ekki endar nema á einn veg,og hann er það sem nú tíðkast að stofan nýjan flokk,og það er svo að það er talað um það á fullu að svona flokk einangrunar og algjörrar stöðvunar og friðunar vanti,eru ekki komin þó nokkur, bara Þarna sem hafa hætt í mörgum flokkum og rekast ekki í svona Flokkum eins og fjórflokkurinn er kallaður,en þetta er svo og verður svo því miður,ef ekki kemst hér á hægri stjórn og miðju er þetta glatað allveg!!!,við getum ekki staðið í að borga skuldir og haft vinni og lofað fólkinu neinu nema að nota auðlindir okkar,eftir þessi 4 ára ættu menn að vita þetta,annað er ekki hægt,en far vel V.G. og það verður jarðað í kyrrþey!!!!//Halli gamli
Segir sig úr Vinstri grænum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Haraldur það er merkilegt að allir þeir sem farið hafa úr VG skuli fara úr flokknum frekar en að rísa upp og krefjast þess að það verði farið eftir stefnu flokksins...
Það er spurning hvort að allir þeir séu gungur...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.1.2013 kl. 08:47
Þakka innleggið !!en það er satt þetta eru gungur ekki spurning /Kveðja
Haraldur Haraldsson, 27.1.2013 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.