Eldsvoðinn í Brasilíu: 245 látnir Erlent | mbl.is | 27.1.2013 | 14:29 Tala látinna eftir brunann á skemmtistaðnum Kiss í Brasilíu fer stöðugt hækkandi og nú er ljóst að a.mk. 245 eru látnir, að sögn lögreglu.
Brasilískir fjölmiðlar fullyrða að eldurinn hafi kviknað þegar hljómsveit kveikti á flugeldum á sviðinuAlgjör örvænting ríki að sögn vitna þegar fólk reyndi að flýja út úr klúbbnum þegar eldsins varð vart.
Margir létust eftir að hafa andað að sér eitruðum gufur en aðrir urðu undir og létust í troðningnum. Eftir langa baráttu hefur slökkviliðsmönnum nú tekist að ráða niðurlögum eldsins og er unnið að því að finna lík í brunarústunum.
Fyrstu fregnir hermdu að um 90 hefðu látið lífið en sú tala hefur margfaldast síðan. Ættingjar ungra fórnarlamba brunans gráta og bíða fregna í grennd við næturklúbbinn Kiss
. AFP Allt að 500 manns voru á staðnum BBC hefur eftir slökkviliðsmanni á vettvangi að hann hafi aldrei á ævi sinni upplifað aðrar eins hörmungar.
Bætti hann því við að fórnarlömbin væru allt of ung. Forgangsatriði stjórnvalda er að ná endanlegri tölu yfir hve margir létust og bera kennsl á líkin, en örvæntingafullir ættingjar hafa flykkst á vettvang brunans og bíða frétta
. Dilma Roussef forseti Brasilíu batt í skyndi endi á opinbera heimsókn sína í Síle og er nú á leið til heimalands síns vegna hins hörmulega bruna. Ríkisstjóri Rio Grande de Sul segir í tísti í dag að þetta sé dapur sunnudagur og verið sé að gera allt sem hægt er til að bregðast við ástandinu.
Eldurinn braust út eftir klukkan 2 um nótt að staðartíma og er talið að milli 300 og 500 manns hafi verið á skemmtistaðnum þar sem hljómsveit lék fyrir dansi.
Þykkur reykur fyllti staðinn eftir að eldurinn braust út og barst fljótt út. Leituðu skjóls á salernunum Við litum upp og sáum að það var að kvikna í loftinu fyrir ofan sviðið, hefur BBC eftir hinni 23 ára gömlu Luana Santos Silva sem var á staðnum.
Systir mín greip mig og dró mig niður á gólfið. Hún segir að eina útgönguliðin hafi verið þröngar dyr þar sem þvagan reyndi að troða sér út. Slökkviliðsmenn reyndu að brjóta niður útvegg til að hjálpa fólki út sem var fast inni á staðnum.
Um 15 lík hafa fundist á salernum skemmtistaðarins þar sem einhverjir virðast hafa leitað skjóls. Hundruð ungmenna hafa verið flutt á sjúkrahús vegna reykeitrunar.
Santa Maria er háskólaborg þar sem búa um 250.000 manns og er hátt hlutfall þeirra ungir stúdentar.////////////////þetta er það voðalegt að svona geti skeð,og eldvarnir í megnasta ólagi!!eina litlar dyr og 500 mans inni og við dauðan dyr,að manni finnst,ég segi og vil að fólk á Íslandi verði að vera og virða það við eldvarnareftirlit og slökkvilið fyrir að vera harðir á sýnu,!!!en þarna vantar mikið á hjá Brasilíu og fl.löndum!!!það er svo að ungviðið er kannski ekki að spökulera í þessu,ég hefi sjálfur frá unga aldri verið eldhræddur mjög,og það ber að kenna þetta ungu fólki þetta,og svo halda því við!!!en við eigum þarna mjög gott eftirlit,en sennilega Brasar ekki því miður!!!!blessuð sé minning þessa fólks sem þarna brann inni!!!!/Hali gamli
Eldsvoðinn í Brasilíu: 245 látnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.