Lífsskoðunarfélög á við trúfélög Innlent | mbl.is | 29.1.2013 | 10:55 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur afgreitt til þriðju umræðu frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráð trúfélög.
Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt en það á að tryggja jafnan rétt ólíkra lífsskoðanaÍ nefndarálitinu segir að meirihluti nefndarinnar vilji árétta þann skilning sinn að sóknargjöld séu ekki framlög úr ríkissjóði með einstaklingum sem ríkissjóður greiðir sóknargjöld með heldur séu þau félagsgjöld sem íslenska ríkið hefur tekið að sér að innheimta.
Frumvarpið felur í sér réttarbót sem felur ekki í sér skerðingu á sóknargjöldum til annarra trúfélaga. Þessar breytingar sem lagðar eru til eiga að tryggja jafnan rétt ólíkra lífsskoðana en eitt af meginmarkmiðum frumvarpsins er að tryggja vernd fyrir hugsana-, samvisku-, trúar- og sannfæringarfrelsi.
Í greinargerð með frumvarpinu segir að markmið þess sé annars vegar að jafna stöðu lífsskoðunarfélaga á við skráð trúfélög og hins vegar að tryggja jafnrétti foreldra barns við ákvörðun um til hvaða skráða trúfélagi eða lífsskoðunarfélagi barn skuli heyra.
Með frumvarpinu verður meðal annars heimilt að skrá lífsskoðunarfélög líkt og trúfélög að ákveðnum skilyrðum uppfylltum.
Við skráningu öðlast lífsskoðunarfélög þau réttindi og skyldur sem skráð trúfélög njóta samkvæmt lögum.
Frumvarpið er á dagskrá Alþingis í dag og verður að öllum líkindum tekið þar til þriðju umræðu./////////það er löngu komin tími á að breyta þessu það er trúfrelsi í landinu,ekki spurning!!!þó við kristnir menn séum í meirihluta eigum við að viðurkenna alla trú og skoðanir annaðra!!!þetta með aðskilnað ríkis og kirkju á auðvitað verða fullgerður,þessi samningur er löngu uppurin síðan 1997 og ef eitthvað er eftir að borga af þessum ríkisjörðum sem samið var um er,það bara borgað til þeirra svo þeir geti staðið á eigin fótum,ásamt hækkuðum kirkjugjöldum sem ríkið munar ekkert um að rukka fyrir okkur!!!,þá erum við öll ánægð að reka þetta að vild,einnig þeir sem eru trúlausir ánægðir og einnig þeir sem hafa aðra trú,og þeir borga bara í sína sjóði!!!engin að mæla á móti,þjóðslikjunafninu það má heita það eins og Fríkirkjan heitir það og rekur sig sjálf og O.H.S. sem er minn söfnuður og er Fríkirkjan og fleiri eru það,svo þetta með allskonar lífskoðanir verður að vera einnig!!!gerum í þessu strax svo ekki ílla fari/Halli gamli
Lífsskoðunarfélög á við trúfélög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvorki trúfélög né vantrúarhópar eiga að fá sérréttindi/skattaívilnanir.
Batmanklúbbar sem og abatmanklúbbar eiga að vera eins og hvaða klúbbur sem er
DoctorE (IP-tala skráð) 29.1.2013 kl. 12:08
Alltaf gaman afþínum húmor DoctorE en svona ef þu lest þetta er ég ekki að undanskilja neinn fégaskap,sem er krisilegur eð sambærilegur,til góðgerðar!!!!/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 29.1.2013 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.